fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

Samherjaskjölin

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Eyjan
14.11.2019

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fjallar um viðbrögð Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við Samherjamálinu og meintum mútum fyrirtækisins í Namibíu. Líkir hann viðbrögðum Sigríðar við þegar dæmdur nauðgari sem hann fjallaði um fyrir mörgum árum, sagðist hafa „lent“ í nauðgun: „Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. Lesa meira

Þorsteinn stígur til hliðar – Björgólfur: „Ég er dapur“

Þorsteinn stígur til hliðar – Björgólfur: „Ég er dapur“

Eyjan
14.11.2019

Á vef Samherja hefur verið tilkynnt að meðan Samherjamálið er til rannsóknar þá mun Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins, stíga tímabundið til hliðar. Björgólfur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Icelandair Group, tekur við af honum. Samherjamálið snýst í stuttu máli um að gögn eigi sýna að fyrirtækið hafi greitt embættismönnum og stjórnmálamönnum í Namibíu mörg hundruð milljónir Lesa meira

„Getur verið að við séum meiri Namibía en við höldum þegar kemur að aðgengi að náttúruauðlindum?“

„Getur verið að við séum meiri Namibía en við höldum þegar kemur að aðgengi að náttúruauðlindum?“

Fréttir
14.11.2019

Samherjamálið er á allra vörum þessa dagana og það rætt nánast alls staðar þar sem fólk kemur saman. En mun einhver lærdómur verða dreginn af málinu þegar fram líða stundir? Henry Alexander Henrysson, siðfræðingur og aðjunkt við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, telur að svo verði ekki. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er Lesa meira

Íslendingar hafa Kristján Þór að háði og spotti: Segja skýringar hans ótrúverðugar

Íslendingar hafa Kristján Þór að háði og spotti: Segja skýringar hans ótrúverðugar

Eyjan
13.11.2019

Kristján þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra sagðist fyrr í dag ekki hafa haft nein afskipti af útgerðarfyrirtækinu Samherja síðan hann var formaður stjórnar Samherja á árunum 1996-1998. Samherjamenn héldu því fram að Kristján væri „þeirra maður“, en í viðtali við RÚV sagðist hann ekki hafa haft nein afskipti af Samherja. „Því verða þeir að svara sjálfir. Ég Lesa meira

Nærmynd af Þorsteini Má – Dýrasti hjónaskilnaður sögunnar – Skapið helsti veikleikinn – „Hann var gjörsamlega snældubrjálaður“

Nærmynd af Þorsteini Má – Dýrasti hjónaskilnaður sögunnar – Skapið helsti veikleikinn – „Hann var gjörsamlega snældubrjálaður“

Fréttir
13.11.2019

„Þorsteinn Már er ekki maður uppgjafar. Ef hann sér að hann gæti gert einhverja hluti sem koma þessu á réttan kjöl aftur verður hann þarna áfram.“ Svona lýsti Konráð Alfreðsson, fyrrverandi formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, í grein í DV árið 2008 sem unnin var um Þorstein Má í tengslum við stjórnarformennsku Lesa meira

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?

13.11.2019

Orðið á götunni er að forsvarsmenn Samherja gætu verið í vondum málum vegna uppljóstrana um meintar mútugreiðslur og undanskot í starfsemi sinni í Namibíu. Vafasamir viðskiptahættir fyrirtækisins munu líklega leiða til sakamálarannsóknar og ákæru í framhaldinu en saksóknari hefur þegar hafið skoðun á málinu. Refsingin við að bera mútur á opinbera starfsmenn er allt að Lesa meira

Sóley áhyggjufull – Fjölmargar myndir af berbrjósta konum með „Samherjaköllunum“

Sóley áhyggjufull – Fjölmargar myndir af berbrjósta konum með „Samherjaköllunum“

Fréttir
13.11.2019

Fyrrverandi ritari og oddviti VG, Sóley Tómasdóttir setti inn færslu á Twitter fyrr í dag þar sem hún spurði út í Samherjamálið sem hefur vægast sagt verið áberandi eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Sjá einnig: Þorsteinn Már sagður hafa gefið fyrirmæli um mútugreiðslur – Málið rannsakað sem spilling Sjá einnig: Í hnotskurn – Hvað er Lesa meira

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi kalla eftir ítarlegri rannsókn á málum Samherja

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi kalla eftir ítarlegri rannsókn á málum Samherja

Fréttir
13.11.2019

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi – SFS – vilja undirstrika að stefna félagsins er að félagar fari ávallt að lögum og reglum og gildir þá einu í hvaða landi starfsemin fer fram. Samtökin kalla eftir rannsókn á máli Samherja sem hefur verið sakaður um að greiða mútur í Namibíu til að komast yfir fiskveiðikvóta. Ályktun SFS Lesa meira

Sjáðu hvernig mútufélag Samherja tengist Eyþóri Arnalds – „Ég er engum háður“

Sjáðu hvernig mútufélag Samherja tengist Eyþóri Arnalds – „Ég er engum háður“

Eyjan
13.11.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er eigandi félagsins Ramses II ehf. sem er stærsti eigandi Þórsmerkur ehf. sem er stærsti eigandi Árvakurs hf. sem gefur út Morgunblaðið. Félag Eyþórs var fjármagnað óbeint af Esju Seafood sem skráð er á Kýpur. Esja Seafood er í eigu Samherja. Það er félagið sem tók við peningunum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af