Helgi hæðist að Björgólfi og Samherja sem sakaði hann um lygar -„Ykkur virðist ekki auðlesið internetið“
Eyjan„Í morgun fullyrti Helgi Seljan í morgunútvarpi Rásar 2 að yfir „þúsund störf“ hefðu tapast í Walvis Bay í namibískum sjávarútvegi vegna Samherja. Engar frekari skýringar fylgdu þessari fullyrðingu Helga. Það kemur kannski ekki á óvart því um gróf ósannindi er að ræða.“ Svo hefst yfirlýsing sem birtist á vef Samherja í kvöld. Þar er Lesa meira
Fyrrverandi Samherjamaður stígur fram: „Hef gerst sekur um mútugreiðslur“ – Segir Jóhannes skíthæl og Akureyringa meðvirka
EyjanSigurður Guðmundsson er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sem og fyrrverandi starfsmaður Samherja Hann er búsettur í Sambíu, sem er landlukt nágrannaríki Namibíu til norð-austurs. Hann lýsir því í kjölfar Samherjamálsins hvernig heilt samfélag á Akureyri hafi gerst meðvirkt með fyrirtækinu, en Sigurður er nú staddur fyrir norðan. Hann lýsir því hvernig Samherjamálið hefur haft áhrif Lesa meira
Siðfræðingur um Kristján Þór: „Ekkert annað að gera en að fjarlægja sig frá þessu hlutverki”
EyjanSiðfræðingurinn Henry Alexander Henrysson sagði í Kastljósi í gær að þar sem trúverðuleiki Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútegsráðherra, hefði beðið hnekki í Samherjamálinu, þyrfti hann að stíga frá til að efla traust: „Mér finnst sjávarútvegsráðherra ekki hafa náð að svara þeim spurningum sem beint hefur verið til hans nú í umræðunni. Hefur trúverðugleiki hans borið hnekki? Lesa meira
Leitaði ráða hjá Samherja um hvernig ætti að blekkja kvóta út úr Grænlendingum
Fréttir„Sælir félagar. Þannig er mál með vexti að vinir okkar í Grænlandi, Henrik Leth, var að biðja mig að setja niður fyrir sig hvað þyrfti til í fjárfestingum, veiðum, vinnslu og hafnarmannvirkjum ef menn myndu vera setja upp fiskimjöls og uppsjávarverksmiðju í Ammasalik austurströnd Grænlands. Hann er ekki að hugsa um að setja neitt upp, Lesa meira
„Getur verið að við séum meiri Namibía en við höldum þegar kemur að aðgengi að náttúruauðlindum?“
FréttirSamherjamálið er á allra vörum þessa dagana og það rætt nánast alls staðar þar sem fólk kemur saman. En mun einhver lærdómur verða dreginn af málinu þegar fram líða stundir? Henry Alexander Henrysson, siðfræðingur og aðjunkt við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, telur að svo verði ekki. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er Lesa meira
Forsjálni Samherja eða kaldhæðni örlaganna ?
Orðið á götunni er að forsvarsmenn Samherja gætu verið í vondum málum vegna uppljóstrana um meintar mútugreiðslur og undanskot í starfsemi sinni í Namibíu. Vafasamir viðskiptahættir fyrirtækisins munu líklega leiða til sakamálarannsóknar og ákæru í framhaldinu en saksóknari hefur þegar hafið skoðun á málinu. Refsingin við að bera mútur á opinbera starfsmenn er allt að Lesa meira
Katrín krefst rannsóknar: „Til skammar fyrir Samherja – minna óþægilega á gamaldags nýlenduherra“
EyjanKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, vill að Samherjamálið verði rannsakað, í kjölfar umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar um málefni fyrirtækisinsí gær. Þetta sagði hún í hádegisfréttum RÚV: „Ég var mjög slegin og mér var mjög brugðið við að horfa á þau gögn sem voru birt í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi. Það er alveg ljóst að ef þessir málavextir Lesa meira
Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“
Eyjan„Þetta er ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi og hún var gerð í samstarfi við RÚV, þeir voru mættir á undan og greinilega allt þaulskipulagt, það hefur aldrei farið á milli mála, og sendar fréttatilkynningar um allan heim,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði Lesa meira
Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans
EyjanSamherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira
Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því
Eyjan„Ég hefði reyndar ekkert á móti því að öll gögn málsins yrðu gerð opinber. Það verður hins vegar ekki gert nema að fengnu samþykki Samherja og það yrði að stroka yfir upplýsingar sem koma fram um þriðju aðila. Eðlileg þagnarskylda gerir það hins vegar að verkum að það er oft ekki hægt og er þá Lesa meira