Namibískir sjómenn krefja Samherja um fullar efndir samninga – Hafa þurft að koma börnum til ættingja vegna fátæktar
FréttirNamibískir sjómenn sem var sagt upp hjá dótturfélagi Samherja krefja útgerðarfyrirtækið um fullar efndir á samningum sínum. Í nýrri skýrslu er bágri stöðu þeirra lýst, bæði fjárhagslegri og heilsufarslegri. Gert var grein fyrir niðurstöðum rannsóknarstofnunarinnar IPPR á áhrifum uppsagna Samherja í Namibíu árið 2019 í vikunni. Þar stigu einnig nokkrir sjómenn í pontu og lýstu lífi sínu. Lesa meira
Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar
FréttirGjörningalistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, safnar nú fyrir lögfræðiaðstoð vegna málsóknar Samherja á hendur honum í Bretlandi. Segir hann málið snúast um tjáningarfrelsi, en hann setti upp falska heimasíðu fyrir útgerðarfélagið þar sem hann skrifaði afsökunarbeiðni í nafni þess. „Ég þarf aðstoð fjöldans, þó það sé andvirði kaffibolla eða einnar máltíðar. Margt Lesa meira
Útsendarar héraðssaksóknara að safna gögnum og aðstoða namibísk yfirvöld í Samherjamálinu
FréttirFimm útsendarar héraðssaksóknara eru staddir í Namibíu vegna Samherjamálsins. Eru þeir bæði að safna gögnum vegna rannsóknar hérna heima sem og að aðstoða namibísks stjórnvöld við sín mál. Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að fimmmenningarnir væru í Namibíu. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vildi hins vegar ekki tjá sig um tilgang ferðarinnar. Namibíska dagblaðið The Namibian greindi frá því í Lesa meira
Sakborningi í Samherjamáli synjað um afrit af gögnum – Varðar viðkvæm einkamálefni annarra
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Hérðasdóms Reykjavíkur um að embætti Héraðssaksóknara þurfi að afhenda gögn erlendis frá. Héraðsdómur Reykjavíkur tók málið fyrir þann 17. nóvember eftir að einn af einn af sakborningunum í Samherjamálinu skaut því þangað í lok október. Krafðist sakborningurinn, sem er ekki nefndur á nafn í dóminum, að felld yrði úr gildi ákvörðun Lesa meira
Katrín segir hundrað milljón króna styrk til Samherja ekki stuðning við framgöngu fyrirtækisins – „Fjarstæðukennt“ segir Venaani
FréttirKatrín Jakobsdóttir hefur svarað bréfi McHenry Venaani, leiðtoga namibíska stjórnarandstöðuflokksins PDM. Hún segir 100 milljón króna ríkisstyrk til Samherja ekki jafngilda stuðningi stjórnvalda við framgöngu fyrirtækisins í Namibíu. Léttúð íslenskra stjórnvalda DV greindi frá kvörtun Venaani þann 10. nóvember síðastliðinn. En þá sagðist hann ætla að senda bréf til Katrínar til að hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Lesa meira
Stjórnarandstöðuleiðtogi sendir Katrínu bréf vegna styrkja til Samherja – „Þau verða að sniðganga þetta fyrirtæki frá því að fá opinbera styrki“
FréttirMcHenry Venaani, leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins PDM í Namibíu, hyggst senda bréf til Katrínar Jakobsdóttur og hvetja hana til að hætta stuðningi við útgerðarfélagið Samherja. Hann sakar íslensk stjórnvöld um að taka Samherjamálið ekki nægilega alvarlega. „Þau verða að sniðganga þetta fyrirtæki frá því að fá opinbera styrki, jafn vel þó þetta sé innlent fyrirtæki,“ segir Venaani við namibíska dagblaðið The Namibian. „Ég mun skrifa bréf Lesa meira
Þorsteinn Már um rannsókn Samherjamálsins – „Ég er alveg rólegur“
EyjanÞorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist rólegur yfir þróun mála í Samherjamálinu við Mannlíf í dag, en fyrirtækið er talið hafa staðið að ólöglegum mútugreiðslum þar ytra, til að komast yfir verðmætan kvóta. Sjö sitja í fangelsi í Namibíu vegna málsins og bíða dóms. Þorsteinn segist ekki hafa heyrt í neinum varðandi rannsókn Namibíumanna á Lesa meira
Mútugreiðslur í Namibíu sagðar umfangsmeiri en áður var talið – Íslensk stjórnvöld talin ósamvinnuþýð
EyjanGreiðslurnar sem sexmenningarnir í Namibíu hafa verið ákærðir fyrir að þiggja, meðal annars frá Samherja, eru hærri en hingað til hefur verið talið. Þetta kom fram í máli Karls Cloete, rannsóknarlögreglumanns ACC spillingarlögreglunnar í Namibíu, er hann gaf skýrslu fyrir dómi í máli Ricardo Gustavo, eins sexmenninganna í gær. Þetta kemur fram í miðlum í Lesa meira
Björgólfur um dóminn yfir Arngrími í Namibíu – „Þetta skapar ný tækifæri“
EyjanSamherji segist ætla að uppfylla allar sínar skyldur í Namibíu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Kemur hún í kjölfar frétta af skipum Samherja þar ytra og óánægðum skipsverjum þeirra sem segjast í óvissu vegna uppsagna í kjölfar þess að Samherji sé að hætta veiðum í Namibíu. Starfandi forstjóri Samherja, Björgólfur Jóhannsson, Lesa meira
Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“
EyjanHugrekkissjóðurinn (Courage Foundation) hefur ákveðið að styðja við bakið á Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara í Samherjamálinu. Frá þessu greinir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks: „Jóhannes Stefánsson sem er upphafsmaður Samherjamálsins (Fishrot) hefur nú þegar orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði. Hann nær að hrista það af sér. Aðrar varnir þurfa stuðning. Þó að Jóhannes hafi formlega stöðu Lesa meira