Birna segir baktal of mikið á Íslandi og að Skaupið hefði ekkert þurft að vera beittara
Fókus05.01.2024
Birna Guðný Björnsdóttir leikskólakennari og endurskoðandi ritar í dag aðsenda grein á Vísi. Hún fjallar þar mest megnis um baktal í íslensku samfélagi sem hún segir of mikið og segist, í því samhengi, ósammála þeirri gagnrýni sumra að síðasta Áramótaskaup RÚV hefði þurft að vera beittara í garð þjóðþekktra einstaklinga. Sjá einnig: Flosi hringdi í Lesa meira