Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu
Fókus16.11.2018
Kvikmyndin Crimes of Grindelwald (Fantastic Beasts) var forsýnd fyrir fullum sal á miðvikudag í Sambíóunum Egilshöll. Myndin er sú nýjasta úr smiðju J. K. Rowling, höfundar Harry Potter bókanna. Þrír Íslendingar eru áberandi í myndinni – Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri og Álfrún Gísladóttir – og sendi Ingvar skemmtileg skilaboð til forsýningargesta fyrir myndina, en Lesa meira