fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Samband íslenskra sveitarfélaga

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Eyjan
Í gær

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir viðbrögð sveitarstjórnarfólks langt umfram efni þegar kemur að hugmyndum að skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er nemur 3,3 milljörðum á næstu tveimur árum, líkt og ráð er fyrir gert í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Var því borið við að ekkert samráð hefði verið haft um slíka fyrirætlan. „Í fyrsta lagi finnast mér Lesa meira

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

Nýr formaður SÍS tilheyrir B-fólkinu

07.10.2018

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún er fyrst kvenna til að gegna því embætti í rúmlega 70 ára sögu sambandsins. Hún er Hvergerðingur í húð og hár, menntuð sem kerfisfræðingur og hefur starfað mikið með menntamál ásamt því að hafa setið í stjórn SÍS í meira en áratug. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af