fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Salmonella

Salmonella í kjúklingi

Salmonella í kjúklingi

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í tilkynningu frá Matvælastofnun  kemur fram að varað sé við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hafi innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin eigi einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Ali, Bónus Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ Lotunúmer: 011-24-09-3-66 og 011-24-09-2-07 (heill kjúklingur, bringur, Lesa meira

Varað við salmonellu í sælgæti

Varað við salmonellu í sælgæti

Fréttir
13.02.2024

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Chalva sezamowa sælgæti, sem fyrirtækið Mini Market flytur inn, vegna salmonellu. Fyrirtækið hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Tilkynningin um innköllunina kom í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli og fóður á markaði. Í tilkynningunni segir Lesa meira

Salmonellusmitaðir kjammar

Salmonellusmitaðir kjammar

Fókus
13.10.2018

Um miðjan nóvember árið 1989 varð uppi fótur og fit þegar salmonellusmit fannst í sviðakjömmum. Var þetta í fyrsta skipti sem sýkillinn greindist í íslenskum fjárafurðum. Málið kom upp þegar karlmaður veiktist illa og var vistaður á sjúkrahúsi. Á heimili hans fundust átta sviðahausar með sýklinum í en tveir voru ósýktir. Ekki fannst sýkillinn þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af