Sakamál: Harmleikurinn í heilsulindinni – Líf hennar endaði þegar hún opnaði pakka
PressanÞann 15. maí árið 2018 varð skelfilegur og afar sérkennilegur atburður í smábænum Aliso Viejo í Orange County í Kaliforníu. Gífurleg sprenging varð þá í heilsulind og snyrtistofu í bænum. Annar eigandi stofunnar, ungversk kona að nafni Ildiko Krajnyak, 48 gömul, var þá að opna pappakassa þegar innihaldið, heimagerð sprengja, sprakk með ógnarkrafti. Ildiko lést Lesa meira
„Dirty Harry“ handtekinn vegna smygls og andláts 4 manna fjölskyldu
PressanTveimur árum eftir að fjölskylda fraus til bana þegar hún reyndi að komast inn í Bandaríkin frá Kanada hefur karlmaður verið handtekinn og ákærður vegna andláts þeirra. Harshkumar Ramanlal Patel, sem er 28 ára gamall og þekktur undir gælunafninu „Dirty Harry“ samkvæmt yfirvöldum, var handtekinn síðastliðinn miðvikudag í Chicago og ákærður fyrir smyglglæpi, samkvæmt Associated Lesa meira
Ekkja raðmorðingja fékk dóma fyrir að vera beita eiginmannsins – „Ég var hundurinn“
PressanÞann 19. desember 2023 var 75 ára ekkja franska morðingjans Michel Fourniret, svonefnds Ogre of the Ardennes, fundin sek um hennar þátt í áratuga gamalli nauðgun og morðum á tveimur ungum konum og hvarfi níu ára gamallar stúlku. Hlaut hún lífstíðarfangelsi fyrir. Monique Olivier viðurkenndi fyrir dómi að hafa aðstoðað látinn eiginmann sinn við að Lesa meira
Kynntist manni á stefnumótaforriti sem nú er talinn raðmorðingi – „Mér fannst hann eðlilegur í upphafi“
PressanHin 56 ára gamla Monica White telur sig heppna að vera á lífi, en hún fór á stefnumót með karlmanni árið 2021. Manni sem henni fannst ósköp venjulegur, en maðurinn Anthony Robinson, 37 ára, sagði White að hann ætti dóttur og ynni við sorphirðu. Robinson var handtekinn í nóvember 2021 og var hann talinn hafa Lesa meira
Orðið á götunni: Fjölmiðlamenn langar á þing en byr ræður för
EyjanOrðið á götunni er að Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, og Þórður Snær Júlíusson á Heimildinni telji sig eiga erindi á Alþingi og líti svo á að tækifæri gefist fyrir þá í komandi kosningum, hvort sem kosið verður á þessu ári eða ekki fyrr en 2025. Vaxandi líkur eru taldar á að kosið verði snemma á komandi Lesa meira
Það sem fannst ekki í gröf 17 ára pilts skelfdi fjölskylduna
PressanMeð höfuðið fyrst skreið Kendrick Lamar Johnson, 17 ára, inn i upprúllaða leikfimisdýnuna, sem stóð upp á endann. Hann ætlaði að ná í skó sem lá á botni hennar. Hann var 178 cm á hæð og gatið sem hann skreið inn í var mun þrengra en axlir hans. Hann festist. Allan daginn gengu nemendur og kennarar inn og út en enginn Lesa meira
Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara
FréttirUmboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira
Svarið við stærstu morðráðgátunni leyndist í hlöðunni
PressanÓtrúleg atburðarás í smábænum Tistedal vatt hratt upp á sig eftir að lík tóku að dúkka upp víða í bæjarfélagi sem telur aðeins um 2.000 manns. Engan grunaði að morðinginn væri fimm barna heimilisfaðir sem hafði alls enga siðferðiskennd og gerði nánast hvað sem var fyrir nokkra seðla. Morð var engin fyrirstaða. Aase Helene, 78 Lesa meira
Djöfullinn ekur um í Dodge – Morðið í Osló sem enn er óleyst
PressanÞann 10. janúar 1934 ók lögreglumaðurinn Einar Krogstad fram hjá dökkblárri Doge bifreið sem var kyrrstæð á Grev Wedels Plass í miðborg Osló. Einar stöðvaði lögreglubifreiðina og fór ásamt félaga sínum að Dodge bifreiðinni til að kanna hvort eitthvað óeðlilegt væri á seyði. Þegar þeir litu inn í bifreiðina sáu þeir að teppi var breitt yfir eitthvað í framsætinu. Einar opnaði dyrnar og um leið datt mannslík út úr Lesa meira
Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira