Sakamál: Konan sem hvarf og fannst í gegnum Google Maps
FókusLífið brosti við hinni 36 ára gömlu Maribel Ramos þegar hún hvarf sporlaust vorið 2013. Sagan gerist í Orange-sýslu í Kaliforníu. Þar hafði Maribel alist upp í fátækri fjölskyldu mexíkóskra innflytjenda. Hún skráði sig í herinn árið 2001 og þjónaði síðar á átakasvæðum í Írak. Maribel vann sig upp í stöðu liðþjálfa en lauk herþjónustu Lesa meira
Sakamál: Karen yfirgaf eiginmann sinn til að byrja með konu – Nú er hún látin ásamt dætrum sínum
FókusÍ bandaríska smábænum Weatherford í Texas bjuggu þau Kraig og Karen Kahler við vellystingar og forréttindi. Hjónin áttu nægan pening og voru heillandi og vinsæl meðal nágranna sinna. En undir yfirborðinu leyndust óhugguleg vandamál. Kraig og Karen kynntust í háskóla þegar Kraig var á lokaárinu sínu en Karen var busi. Bæði voru þau metnaðargjörn og Lesa meira
Sakamál: Horfin eiginkona, skapstór eiginmaður og afbrigðilegur tengdafaðir
FókusSusan Cox Powell var gift tveggja barna móðir, fædd árið 1981. Sumarið 2008 tók hún upp hrollvekjandi myndband þar sem hún lýsti skemmdum á heimili sínu sem hún sagði að eiginmaður sinn hefði valdið. Hún sagði að hjónabandið væri stormasamt og ef eitthvað kæmi fyrir hana skyldi fólk reikna með að henni hefði verið gert Lesa meira
Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
FókusEins og með aðrar sögur er best að byrja á byrjuninni. Árið 1998 giftist Paige Rob Dixon en hún hafði áður verið gift en var barnlaus. Rob kom úr vel stæðri fjölskyldu og kom vel fyrir. Hjónin ákváðu að setjast að í Grand Junction í Colorado. Þar lifðu þau í vellystingum, eignuðust þrjú börn saman Lesa meira
Þessi teikning sex ára barna gæti leyst sakamál
PressanLögreglan í þýska bænum Hamm lofsyngur fjögur sex ára börn, Luisa, Romy, Celina og Luis, sem settust niður og teiknuðu mynd af umferðarslysi sem þau urðu vitni að. BBC segir að börnin hafi verið á leið í skóla þegar ökumaður, kona, ók í gegnum lokanir á veginum og hélt áfram för sinni. Börnin sögðu kennara sínum frá þessu og bað hann þau um Lesa meira
Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
FókusÍ Monroe-sýslu í Michigan var lengi haldið árlegt hrekkjavökupartý sem ungt fólk sóttist mjög eftir að komast í. Maður að nafni Michael Williams hélt þessi partý á búgarði móður sinnar. Þar tróðu upp hljómsveitir og stór varðeldur var kveiktur er leið á kvöldið. Hundruð manna skemmtu sér saman úti undir beru lofti. Chelsea Bruck var Lesa meira
Sakamál: Góðhjartaði morðinginn – Myrti ekkju og kom líki hennar fyrir í frystikistu
FókusÖldruð ekkja fannst látin ofan í frystikistu á heimili sínu í ágúst 1997 í smábænum Carthage í Texas-fylki í Bandaríkjunum. Ekkert hafði spurst til Marjorie Nugent, 81 árs, svo mánuðum skipti og voru aðstandendur hennar orðnir áhyggjufullir. Það voru sonur hennar og barnabarn sem fundu líkamsleifar hennar og var ljóst að andlát hennar hafði borið Lesa meira
Sakamál: Tveir læknar og eitruð afbrýðisemi
PressanJoseph Sonnier hafði fundið ástina aftur eftir skilnað þegar hann var myrtur. Hver vildi gera þessum vinsæla, dáða og geðþekka lækni mein? Kærasta hans nefndi til sögunnar afbrýðisama fyrrverandi kærustu en svarið lá annars staðar. Joseph Sonnier var duglegur og vinsæll læknir í smábænum Lubbock í Texas. Hann hafði um stund sleikt sárin eftir 27 Lesa meira
Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð
FókusAmy Bishop var 45 ára fjögurra barna móðir og háskólaprófessor í taugavísindum. Engan grunaði að þegar henni var neitað um fast- ráðningu myndi það hafa banvænar afleiðingar í för með sér. Hinn 12. febrúar 2010 byrjaði sem hefðbundinn skóladagur í háskólanum í Alabama í Bandaríkjunum. Amy Bishop, prófessor í taugavísindum, mætti til vinnu að venju, Lesa meira
Sakamál: Brúðkaupsferð dauðans – Sögð hafa stundað kynlíf við hlið líksins
PressanMartha Beck og Raymond Fernandez voru ákærð fyrir að fremja tuttugu morð. Raymond lagði stund á „svartagaldur“ til þess að dáleiða og koma sér í mjúkinn hjá einstæðum konum. Martha þóttist vera systir hans, þó að þau væru í raun elskendur. Árið 1947 bjó hin 26 ára gamla hjúkrunarkona Martha Beck í borginni Milton í Lesa meira