Myrti þriggja barna móður með köldu blóði – Flúði réttvísina í fjóra áratugi
FókusFlórídamaðurinn Donald Santini, var handtekinn miðvikudaginn 7. júní í San Diego sýslu í Kaliforníu fyrir morðið á Cynthiu Ruth Wood, 33 ára gamalli, þriggja barna móður. Santini er ákærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Ábending kom lögreglu á spor hans, en það merkilega er að Santini hefur verið á flótta í 40 ár eftir ódæðið. Að Lesa meira
Myrt af leigusala sínum eftir mygludeilu
Pressan57 ára gamall leigusali í Stoney Creek í Ontario í Kanada skaut leigutaka sína, trúlofað par, til bana síðastliðinn sunnudag. Parið leigði hluta af einbýlishúsi mannsins, en hann bjó einnig í húsinu. Leigusalinn læsti sig síðan inni á heimili sínu og var skotinn til bana af lögreglu eftir nokkurra klukkustunda umsátur og skothríð milli mannsins Lesa meira
Sakamál: Systurnar dreymdi um lúxuslíf – Töldu móðurmorð vera lausnina
Fókus,,Linda Andersen” var fædd í Póllandi árið 1959, en flutti ung til Ontario í Kanada þar sem hún giftist og eignaðist börn tvö stúlkubörn með árs millibili, ,,Söndru” og ,,Beth”, eins og mæðgurnar voru nefndar í kanadískum fjölmiðlum. Hjónabandið gekk illa, báðir foreldrar drukku illa, og þegar stúlkurnar voru litlar yfirgaf faðir þeirra fjölskylduna og Lesa meira
Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?
PressanLjósin á jólatrénu lýstu í hlýrri stofunni. Stóra timburhús George og Jennie var fullt af ást, barnshlátri og nýjum leikföngum, það var aðfangadagskvöld. En þegar kom fram á jólanóttina sjálfa átti röð óútskýrðra atburða sér stað. Á jóladag hafði fækkað um fimm í fjölskyldunni. Fimm börn voru horfin sporlaust. Hvað varð af þeim? Georgio Soddu fæddist á ítölsku eyjunni Sardiníu 1895. Hann flutti Lesa meira
Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár
PressanAusturríska lögreglan heimsótti nýlega 66 ára mann sem býr í Innsbruck. Í kjallaranum hjá honum fann lögreglan uppþornað lík móður hans sem lést fyrir rúmlega ári síðan. Hún var 89 ára þegar hún lést og þjáðist af vitglöpum. The Guardian segir að maðurinn hafi ákveðið að geyma móður sína í kjallaranum til að halda áfram að fá bæturnar Lesa meira
Blóðugt umsáturseinelti – Lögreglan hunsaði hana þar til það var orðið of seint
FókusHún þurfti hjálp. Hún hafði gert hræðileg mistök. Hún hafði fallið fyrir röngum manni og hann vildi ekki sleppa af henni takinu, sama hvað hún reyndi. Hann sat fyrir henni, áreitti hana, réðst á hana, setti staðsetningabúnað á bíl hennar og braust inn til hennar til að horfa á hana sofa. Hún var hrædd. Hún Lesa meira
Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
FókusHún var þekkt undir mörgum notendanöfnum og átti sér fylgjendur á mörgum mismunandi samfélagsmiðlum. Instagram, Snapchat, Discord, Tumblr, Snapchat. Hún var alls staðar. Allt þar til síðasta færslan birtist sem sýndi svipleg örlög hennar. Aðdáendur hennar kölluðu hanna Biu eða Bee. Þeir sem hötuðust við hana, mest ókunnugir karlmenn, kölluðu hana Internet-hóru, eða jaðarpersónuleika druslu eða seiga steik, slangur meðal svokallaðra kynsveltra karlmanna Lesa meira
Morðið sem skók tískuheiminn – Ást, afbrýði og Gucci
FókusSmelltu hér að neðan til að hlusta á Sakamálið: Ást, afbrýði og Gucci. Vörumerkið Gucci fagnar hundrað ára afmæli í ár. Merkið er hátískumerki sem þekkist úti um allan heim og hefur notið svo mikilla vinsælda að það hefur undanfarinn áratug ratað inn í orðaforða margra sem slanguryrði. Að eitthvað sé Gucci þýðir að eitthvað Lesa meira
Sakamál – Karma getur verið tík
FókusÞrátt fyrir vitni, ljósmyndir og játningu tók st mor ði ng ja Brendu Schaefer að sleppa undan réttvísinni. En karma er oft harðbrjósta tík og hefur sínar eigin dularfullu leiðir til að hefna fyrir ódæði. Skilaði sér ekki heim Brenda Schaefer var kona á fertugsaldri með stórt hjarta og mikið til að gefa. Árið 1986 Lesa meira
Sakamál – Hávaxin, heit ljóska og hættur Internetsins
FókusInternetið getur verið dásamlegur staður og getur auðveldað okkur að kynnast nýju fólki, enda hefur heimurinn aldrei áður verið jafn tengdur og hann er í dag. Það þarf þó að ganga hægt um hinar stafrænu dyr. Þú veist nefnilega aldrei með vissu hver er hinum megin á ADSL-línunni. Dagurinn var 15. september árið 2006. Sá Lesa meira