fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sago

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

WHO ætlar að rannsaka uppruna kórónuveirunnar á nýjan leik – Hugsanlega síðasta rannsóknin

Pressan
14.10.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sett nýjan rannsóknarhóp á laggirnar til að rannsaka upptök kórónuveirunnar sem herjar á heimsbyggðina þessi misserin. Þetta er hugsanlega síðasta tilraunin til að rannsaka þetta til að geta slegið því föstu hvaðan veiran kom. WHO sendi hóp sérfræðinga til Kína í febrúar til að rannsaka málið en segja má að engin ákveðin niðurstaða hafi fengist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af