Kennslukona rekin úr starfi eftir að nemandi fann „sælgætið“ hennar
PressanVictoria Farish Weiss starfaði þar til nýlega sem kennari í grunnskóla í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. En nú stendur þessi 27 ára kennslukona uppi atvinnulaus og á ákæru yfir höfði sér. Ástæðan er það sem hún geymdi í „nammikassanum“ sínum. Independent segir að Weiss hafi geymt svokallað „edibles“, sem er kannabis í sælgætisformi, í nammikassanum sínum ásamt venjulegu sælgæti. Upp komst um þetta þegar hún bauð Lesa meira
Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti
PressanÁ síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira
Taldi molana í Quality Street dollunni sinni og er allt annað en sáttur
PressanFærsla Stephen Hull, yfirmanns stafrænnar þjónustu ITV News í Englandi, á Twitter um innihald Quality Street dollu hefur vakið mikla athygli. Hull gerði sér lítið fyrir og taldi molana í dollunni og skipti þeim upp eftir tegundum. Niðurstaðan hefur vakið athygli og sitt sýnist hverjum enda misjafnt hver uppáhaldsmoli fólks er. Mörgum finnst algjörlega ómissandi að borða Quality Street í desember og það á við um Hull. En hann ákvað að Lesa meira
13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC
PressanÞrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira