fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

rússneska leyniþjónustan

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Pressan
19.11.2021

Í júní 2018 fann Charlie Rowley pakka sem innihélt ilmvatnsglas. Hann gaf unnustu sinni Dawn Sturgess, 45 ára, ilmvatnið. Hún var hæst ánægð með það og efaðist ekki að um gott ilmvatn væri að ræða því flaskan hafði ekki verið opnuð. En 15 mínútum eftir að hún úðaði ilmvatni á sig var hún orðin veik. Hún lést átta dögum síðar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af