Ari Alexander á stóra ætt í Síberíu í gegnum móður sína: „Þetta er hjartahlýtt fólk“
FókusÍ október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira
300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk
PressanÍ gær hófst heræfingin Vostok-2018 sem rúmlega 300.000 rússneskir hermenn taka þátt í. Þetta er umfangsmesta heræfing Rússa frá lokum kalda stríðsins. Þetta segir Sergej Sjojgu varnarmálaráðherra. Hermennirnir tilheyra herdeildum sem eru staðsettar í austur- og miðhluta landsins. Auk þess tekur Norðurflotinn þátt. Einnig taka fallhlífahermenn þátt og langdrægar flugvélar og flutningaflugvélar verða notaðar auk Lesa meira
Rússneska þingið hefur boðið sænskum stjórnmálaflokki á ráðstefnu í Rússland – Telja að Rússar ætli að blanda sér í sænsku þingkosningarnar
PressanÞegar Svíar ganga að kjörborðinu þann 14. september næstkomandi og kjósa til þings munu erlend ríki reyna að hafa áhrif á úrslitin. Þetta sögðu sænsk yfirvöld í desember á síðasta ári. Öryggislögreglan, Säpo, tók undir þetta í ársskýrslu sinni sem var birt í febrúar. Í henni var sérstaklega tekið fram að Rússar muni reyna að Lesa meira
Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM
FókusSölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira