fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Rússland

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

Pressan
Fyrir 6 dögum

Svindl sem beinist að rússneskum hermönnum í Úkraínu er sagt hafa vakið athygli stjórnvalda í Moskvu. Að sögn Wall Street Journal hefur það færst í vöxt að konur, sem fjölmiðlar hafa kallað „svartar ekkjur“, giftast hermönnum rétt áður en þeir eru sendir á vígvöllinn – ekki af ást heldur í von um að innheimta rausnarlegar Lesa meira

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Pressan
Fyrir 6 dögum

Eins og DV greindi frá um helgina hlutu rússnesk hjón á fertugsaldri grimmilegan dauðdaga en sundurlimuð lík þeirra fundust í eyðimörkinni í nágrenni Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Er talið að málið tengist sviksemi þeirra í viðskiptum með rafmyntir. Nú hefur málið skýrst nokkuð meira en greint er frá því að grunaðir morðingjar séu landar Lesa meira

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

Pressan
Fyrir 1 viku

Fréttir af nýjasta tækinu í vopnabúri Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta vöktu talsverða athygli á dögunum. Um er að ræða ógnarstóran kafbát sem smíðaður er til að bera gereyðingarvopn, nánar tiltekið svokallaðar Poseidon-eldflaugar sem eru um hundrað sinnum öflugri en sprengjan sem féll á Hiroshima árið 1945. Daily Mail fjallaði ítarlega um kjarnorkukafbátinn á föstudag og velti Lesa meira

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest að mestu leyti synjun utanríkisráðuneytisins á beiðni Útvarps Sögu um aðgang að gögnum um ógnir og áreitni af hálfu rússneskra stjórnvalda í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Rússlandi, sem fullyrt var að hefði átt stóran þátt í því að sendiráðinu var lokað. Nefndin hefur hins vegar lagt það fyrir ráðuneytið Lesa meira

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Fréttir
10.09.2025

„Við erum að fást við mikla ögrun og erum tilbúin að bregðast við slíku. Staðan er alvarleg og það er enginn í vafa um að við þurfum að undirbúa okkur fyrir alls konar möguleika,“ sagði Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, í morgun. Óhætt er að segja að allt sé á suðupunkti eftir að rússneskir sprengjudrónar rötuðu Lesa meira

Frönskum spítölum sagt að búa sig undir stríð – Ótti vegna heræfinga Rússa

Frönskum spítölum sagt að búa sig undir stríð – Ótti vegna heræfinga Rússa

Fréttir
01.09.2025

Þeim fyrirmælum hefur verið beint til spítala í Frakklandi að gera ráðstafanir vegna yfirvofandi stríðsátaka í Evrópu og þýski herinn segist vera í viðbragðsstöðu vegna heræfinga Rússa. Daily Mail greinir frá þessu. Franska heilbrigðisráðuneytið hefur beint því til heilbrigðisstofnana landsins að vera undirbúin undir meiriháttar hernaðarátök fyrir mars næstkomandi. Þessi fyrirmæli munu hafa verið sett Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
21.08.2025

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Fréttir
12.08.2025

Talið er að þúsundir Norður-Kóreumanna hafi verið sendir til Rússlands til að vinna í aðstæðum sem líkjast þrælahaldi. Ástæðan er mikill skortur á vinnuafli í Rússlandi sem hefur aðeins aukist vegna stríðsins í Úkraínu sem staðið hefur yfir í á fjórða ár. Þetta kemur fram í ítarlegri úttekt breska ríkisútvarpsins, BBC. Áður hefur verið fjallað Lesa meira

Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“

Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“

Fréttir
05.08.2025

Ung kona sem haldið hefur verið fram að sé dóttir Vladimir Pútín forseta Rússlands hellir sér yfir hann í færslum á samfélagsmiðlum. Segir hún hann bera ábyrgð á dauða milljóna manna og hafi eyðilagt líf hennar. Elizaveta Krivonogikh er 22 ára og býr í París en talið er að Pútín hafi eignast hana með konu Lesa meira

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Pressan
03.06.2025

Rússar gera nú mikla leit að úkraínskum hjónum, karli og konu, sem þeir segja að eigi þátt í hinni miklu árás sem Úkraníumönnum tókst að gera á flugflota rússneska hersins um helgina með þeim afleiðingum að nokkur fjöldi flugvéla, sem sumar hverjar geta borið kjarnorkuvopn, eyðilögðust. Óhætt er að segja að hjónin hafi lifað nokkuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af