Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir„Við erum að fást við mikla ögrun og erum tilbúin að bregðast við slíku. Staðan er alvarleg og það er enginn í vafa um að við þurfum að undirbúa okkur fyrir alls konar möguleika,“ sagði Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, í morgun. Óhætt er að segja að allt sé á suðupunkti eftir að rússneskir sprengjudrónar rötuðu Lesa meira
Frönskum spítölum sagt að búa sig undir stríð – Ótti vegna heræfinga Rússa
FréttirÞeim fyrirmælum hefur verið beint til spítala í Frakklandi að gera ráðstafanir vegna yfirvofandi stríðsátaka í Evrópu og þýski herinn segist vera í viðbragðsstöðu vegna heræfinga Rússa. Daily Mail greinir frá þessu. Franska heilbrigðisráðuneytið hefur beint því til heilbrigðisstofnana landsins að vera undirbúin undir meiriháttar hernaðarátök fyrir mars næstkomandi. Þessi fyrirmæli munu hafa verið sett Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi
EyjanFastir pennarFundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira
Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
FréttirTalið er að þúsundir Norður-Kóreumanna hafi verið sendir til Rússlands til að vinna í aðstæðum sem líkjast þrælahaldi. Ástæðan er mikill skortur á vinnuafli í Rússlandi sem hefur aðeins aukist vegna stríðsins í Úkraínu sem staðið hefur yfir í á fjórða ár. Þetta kemur fram í ítarlegri úttekt breska ríkisútvarpsins, BBC. Áður hefur verið fjallað Lesa meira
Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“
FréttirUng kona sem haldið hefur verið fram að sé dóttir Vladimir Pútín forseta Rússlands hellir sér yfir hann í færslum á samfélagsmiðlum. Segir hún hann bera ábyrgð á dauða milljóna manna og hafi eyðilagt líf hennar. Elizaveta Krivonogikh er 22 ára og býr í París en talið er að Pútín hafi eignast hana með konu Lesa meira
Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að
PressanRússar gera nú mikla leit að úkraínskum hjónum, karli og konu, sem þeir segja að eigi þátt í hinni miklu árás sem Úkraníumönnum tókst að gera á flugflota rússneska hersins um helgina með þeim afleiðingum að nokkur fjöldi flugvéla, sem sumar hverjar geta borið kjarnorkuvopn, eyðilögðust. Óhætt er að segja að hjónin hafi lifað nokkuð Lesa meira
Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
PressanRússneski hershöfðinginn Ivan Popov hefur fengið þá ósk sína uppfyllta að snúa aftur á vígvöllinn í Úkraínu. Popov var rekinn úr starfi sumarið 2023 eftir að hann náðist á upptöku gagnrýna rússneska varnarmálaráðuneytið, en á þeim tíma var hann yfirmaður rússneska hersins í suðurhluta Úkraínu. Sjá einnig: Rússneskur hershöfðingi segist hafa verið rekinn eftir að Lesa meira
Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
PressanÍbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur
EyjanLeyniþjónustur og greiningaraðilar stórveldanna máttu sín lítils gagnvart hyggjuviti og þekkingu þeirra nágranna Rússlands, sem best þekkja Rússland, þegar spáð var í spilin hvernig mál myndu þróast ef Rússar létu verða af innrás sinni í Úkraínu fyrir þremur árum. Sú temprun valds sem bandaríska stjórnarskráin segir fyrir um virkar ekki sem skyldi nú þegar einn Lesa meira
Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“
PressanVolodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, gagnrýndi Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega á blaðamannafundi sem hann hélt í morgun. Hann sagði meðal annars að Trump hefði hjálpað Pútín að komast út úr þeirri einangrun sem hann var kominn í. Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússa hittust á fundi í Sádi-Arabíu í gær þar sem umræðuefnið var Úkraínustríðið og hvaða leiðir væru færar til að binda endi á það. Lesa meira