fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025

Rússland

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Pressan
Fyrir 1 viku

Rússneski hershöfðinginn Ivan Popov hefur fengið þá ósk sína uppfyllta að snúa aftur á vígvöllinn í Úkraínu. Popov var rekinn úr starfi sumarið 2023 eftir að hann náðist á upptöku gagnrýna rússneska varnarmálaráðuneytið, en á þeim tíma var hann yfirmaður rússneska hersins í suðurhluta Úkraínu. Sjá einnig: Rússneskur hershöfðingi segist hafa verið rekinn eftir að Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
29.03.2025

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Eyjan
09.03.2025

Leyniþjónustur og greiningaraðilar stórveldanna máttu sín lítils gagnvart hyggjuviti og þekkingu þeirra nágranna Rússlands, sem best þekkja Rússland, þegar spáð var í spilin hvernig mál myndu þróast ef Rússar létu verða af innrás sinni í Úkraínu fyrir þremur árum. Sú temprun valds sem bandaríska stjórnarskráin segir fyrir um virkar ekki sem skyldi nú þegar einn Lesa meira

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Pressan
19.02.2025

Volodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, gagnrýndi Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega á blaðamannafundi sem hann hélt í morgun. Hann sagði meðal annars að Trump hefði hjálpað Pútín að komast út úr þeirri einangrun sem hann var kominn í. Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússa hittust á fundi í Sádi-Arabíu í gær þar sem umræðuefnið var Úkraínustríðið og hvaða leiðir væru færar til að binda endi á það. Lesa meira

Særðir rússneskir hermenn fluttir til Norður-Kóreu

Særðir rússneskir hermenn fluttir til Norður-Kóreu

Pressan
11.02.2025

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa meðhöndlað nokkur hundruð rússneska hermenn sem særst hafa í innrásarstríðinu við Úkraínu síðustu mánuði. Þetta staðfestir sendiherra Rússa í Norður-Kóreu, Alexander Matsegora, í samtali við ríkisrekna rússneska fjölmiðilinn Rossiyskaya Gazeta. Rússar og Norður-Kóreumenn eru bandamenn á ýmsum sviðum og er skemmst að minnast þess þegar um 12 þúsund norðurkóreskir hermenn voru sendir til að aðstoða Lesa meira

Hermennirnir frá Norður-Kóreu sjást ekki lengur á vígvellinum – Miklir ósigrar og mikið mannfall

Hermennirnir frá Norður-Kóreu sjást ekki lengur á vígvellinum – Miklir ósigrar og mikið mannfall

Pressan
07.02.2025

Hermenn frá Norður-Kóreu hafa ekki sést við hlið bandamanna sinna frá Rússlandi á vígvellinum í stríðinu gegn Úkraínu síðan um miðjan janúarmánuð. Um ellefu þúsund norðurkóreskir hermenn eru taldir hafa verið sendir til Rússlands og þaðan til Úkraínu til að berjast í stríðinu. Fréttir af miklu mannfalli í röðum Norður-Kóreumanna vöktu talsverða athygli fyrir skemmstu Lesa meira

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Fréttir
10.12.2024

Volodymír Selenskíj, forseti Úkraínu, hefur opnað sig um mannfall úkraínska hersins í stríðinu við Rússland sem nú hefur staðið yfir í tæp þrjú ár. Selenskíj segir að frá því að Rússar réðust inn í landið í febrúar 2022 hafi 43 þúsund úkraínskir hermenn fallið og 370 þúsund slasast. Selenskíj greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Sumir þeirra 370 þúsund Lesa meira

Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu

Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu

Fréttir
09.12.2024

Bashar al-Assad, sem ríkti sem einræðisherra í Sýrlandi í rúm 20 ár, og fjölskyldu hans hefur verið veitt pólitískt hæli í Rússlandi. Fjölskyldan; Bashar, eiginkona hans Asma og þrjú uppkomin börn, flúðu land eftir að uppreisnarmenn hrifsuðu völdin í Sýrlandi um helgina og bíður þeirra nú nýtt líf í skjóli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. Moldrík fjölskylda Ljóst er að ekki mun Lesa meira

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Pressan
20.11.2024

Spánverjar, Ítalir og Grikkir hafa bæst í hóp þeirra ríkja sem ákveðið hafa að loka sendiráðum sínum í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, tímabundið vegna ótta um yfirvofandi loftárás frá Rússum á borgina. Í morgun tilkynntu Bandaríkjamenn að þeir hefðu ákveðið að loka sendiráði sínu vegna upplýsinga um yfirvofandi árás á borgina. Rússar hafa hótað hefndum eftir Lesa meira

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Pressan
19.11.2024

Yfirvöld í Rússlandi hafa hótað því að svara með kjarnorkuvopnum ákveði Úkraínumenn að skjóta langdrægum eldflaugum frá Vesturlöndum á rússneska grund. Eins og greint hefur verið frá hefur Joe Biden Bandríkjaforseti heimilað Úkraínumönnum að nota langdrægar flaugar frá Bandaríkjunum gegn Rússlandi. Um er að ræða flaugar sem geta dregið rétt rúma 300 kílómetra og yrðu þá notaðar á hernaðarleg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af