fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Roman Berdnkov

Pútín rak hershöfðinga eftir aðeins 16 daga – Ósigurinn í austurhluta Úkraínu er ástæðan

Pútín rak hershöfðinga eftir aðeins 16 daga – Ósigurinn í austurhluta Úkraínu er ástæðan

Fréttir
13.09.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er sagður hafa rekið Roman Berdnkov, hershöfðingja, úr starfi eftir niðurlægjandi ósigur Rússar í Kharkiv um helgina. Berdnikov var skipaður yfirmaður rússneska hersins í vesturhluta Úkraínu þann 26. ágúst. Daily Mail skýrir frá þessu. Segir miðillinn að Berdnikov sé sagður hafa brugðist í að halda yfirráðum Rússa yfir stórum úkraínskum landsvæðum  í Kharkiv. Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv virðist hafa komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af