Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða frekar en öðrum landsmönnum að í síðustu viku opnaði Morgunblaðið nýjan menningarvef með pompi og pragt. Svo hélt blaðið sérstaklega upp á þennan nýja menningarvef í laugardagsblaðinu með því að birta upptalningu frá „Samtökum skattgreiðenda“ (SS) á tíu rithöfundum sem hafa fengið ritlaun á undanförnum 25 árum. Ritlaunin Lesa meira
Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“
FréttirMargrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, og Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tókust á í Bítinu á Bylgjunni í morgun um rithöfundalaun. Tilefni umræðunnar var umfjöllun Morgunblaðsins um helgina um þá rithöfunda sem hafa samanlagt borið mest úr býtum hvað varðar starfslaun síðustu 25 ár. Er þar byggt á gögnum frá Samtökum skattgreiðenda sem birta Lesa meira
Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“
FréttirRithöfundasamband Íslands hefur sent Alþingi samantekt, sem birt hefur verið á vef þingsins, vegna vinnu þess við þingsályktunartillögu Loga Más Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra um bókmenntastefnu fyrir árin 2025-2030. Óhætt er að segja að dökk mynd af stöðu rithöfunda, bókaútgáfu og bóksölu sé dregin upp í samantektinni. Fram kemur að það sé nánast orðið Lesa meira
Opið fyrir umsóknir til listamannalauna – Mest í boði fyrir rithöfunda
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir í dag að opnað hafi verið fyrir umsóknir til listamannalauna. Tilgangur þeirra er sagður að efla listsköpun í landinu. Í samræmi við ákvæði laga um listamannalaun eru til úthlutunar 1600 mánaðarlaun og 133,3 árslaun. Skipting milli listgreina er eftirfarandi: 555 mánaðarlaun úr launasjóði rithöfunda, 46 árslaun 435 mánaðarlaun úr launasjóði myndlistarmanna, Lesa meira
