fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ríkisstjórn Íslands

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Eyjan
Fyrir 1 viku

Flokkur fólksins kom vel út úr alþingiskosningunum á laugardaginn. Flokkurinn fékk 13,8 prósent atkvæða og bætti við sig 5 prósentustigum frá kosningunum 2021. Þessi fylgisaukning færði flokknum 10 þingsæti sem er fjölgun um 4 þingmenn. Inga Sæland formaður flokksins hefur látið vel í það skína að hún sé mjög áhugasöm um að flokkurinn taki sæti Lesa meira

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Bergþór hélt að þetta væri versta ríkisstjórn sögunnar en nú er hann ekki lengur viss

Fréttir
18.09.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segist ekki vera viss lengur hvaða ríkisstjórn séu versta í lýðveldissögunni. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hann gagnrýni núverandi ríkisstjórn harðlega. „Ég hef lengi verið þeirr­ar skoðunar að hin nor­ræna vel­ferðar­stjórn Jó­hönnu og Stein­gríms væri versta rík­is­stjórn lýðveld­is­sög­unn­ar og taldi raun­ar (og vonaði) að um það sæti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af