Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
FréttirBorgarráð samþykkti á fundi sínum í vikunni að vísa nýju deiluskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll til endanlegrar samþykktar í borgarstjórn. Ein umsögn barst um breytingarnar en hún er frá dótturfélagi Isavia sem bendir á að í skipulaginu sé ekkert fjallað um skipulag sérstakrar lóðar undir Flugstjórnarmiðstöðina við flugvöllinn. Félagið sendi erindi um að þessu yrði hrint í Lesa meira
Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
FréttirHópur ungmenna á aldrinum 16-19 ára sem starfaði nú í sumar í Jafningafræðslu Hins Hússins mætti í gær á fund skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og kynnti fyrir ráðinu niðurstöður sínar eftir samtöl hópsins við fjölda ungmenna á aldrinum 13-16 ára, sem voru nemendur í Vinnuskóla borgarinnar í sumar. Ungmennin í Jafningafræðslunni höfðu raunar áður greint Lesa meira
Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
FréttirHelga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur í nokkurn tíma, ásamt eiginmanni sínum Theódór Jóhannssyni, deilt við Reykjavíkurborg um 40 fermetra bílskýli sem þau reistu á lóð sinni. Hjónin töldu sig vera í rétti við að reisa skýlið en höfðu aldrei sótt um byggingarleyfi. Töldu þau borgina hafa sýnt töluverða óbilgirni í málinu. Byggingarfulltrúi Lesa meira
Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert frekar vegna girðingar sem húseigendur í Vesturbænum reistu í óþökk eigenda hússins við hliðina. Eigendurnir sem reisu girðinguna halda því fram að það hafi verið nauðsynlegt vegna brunahættu og lyktarmengunar frá ruslatunnuskýli hinna ósáttu nágranna. Eins og DV hefur áður greint frá hafa Lesa meira
Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa í nágrenni kirkjugarðsins í Gufunesi. Kærði íbúinn ákvörðun skipulagsyfirvalda í Reykjavík frá árinu 2000 en þá var deiliskipulagi Gufuneskirkjugarðs breytt í því skyni að heimila að komið yrði upp bálstofu en það hefur hins vegar ekki verið gert þar til að hreyfing komst á málið fyrr Lesa meira
Samningur Aþenu við borgina í höfn en tilfinningar Brynjars Karls blendnar
FréttirSamningur körfuboltafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um afnot af íþróttahúsinu í Austurbergi í Breiðholti hefur verið endurnýjaður. Lengi leit út fyrir að ekkert yrði af samningnum og að starfsemi Aþenu myndi leggjast af en liðsmenn félagsins þrýstu mjög á borgina um að endurnýja hann. Brynjar Karl Sigurðsson stjórnarmaður í félaginu og þjálfari meistaraflokks kvenna hefur farið Lesa meira
Nágrannaerjur í Vesturbænum – Borgin setur fram kröfur í málinu en ætlar ekki að fylgja þeim eftir
FréttirHúseigendur í vesturbæ Reykjavíkur hafi kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun byggingarfulltrúa borgarinnar að grípa ekki til þvingunarúrræða gegn eigendum hússins við hliðina en þeir settu upp girðingu á lóðamörkum húsanna án samþykkis kærendanna. Hefur byggingarfulltrúinn samt sem áður krafist þess að girðingin verði fjarlægð en ekki virðist standa til að fylgja kröfunum Lesa meira
Haukur segir ríkið skulda borginni fyrir flugvöllinn
EyjanHaukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur færir rök fyrir því í grein í Morgunblaðinu í dag að Reykjavíkurborg eigi bótarétt á hendur ríkinu þar sem hún geti ekki nýtt landið sem Reykjavíkurflugvöllur stendur á undir íbúðabyggð. Haukur vekur athygli á grein sinni á samfélagsmiðlum. Hann segir bótaréttinn byggja á því að raunverulegt tjón hljótist af því að borgin Lesa meira
Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda
FréttirPersónuvernd hefur afturkallað hluta ákvörðunar stofnunarinnar frá 2023 sem beindist að Kópavogsbæ. Komst stofnunin þá að þeirri niðurstöðu að notkun bæjarins á svokallaðri Seesaw-kennslulausn í grunnskólum bæjarins samræmdist ekki lögum um persónuvernd og lagði stjórnvaldssekt á bæinn. Stofnunin ákvað hins vegar að taka málið upp að nýju í kjölfar dóms Hæstaréttar en hluti af afturkölluninni Lesa meira
Greiðslufyrirkomulag við sölu Perlunnar enn gagnrýnt – Segja um verulegan afslátt að ræða
FréttirSjálfstæðismenn gagnrýndu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær enn á ný greiðslufyrirkomulag þess fjár sem borgin fær greitt fyrir sölu á Perlunni til Perlunnar þróunarfélags ehf. Minna þeir á að samningurinn kveði á um seljendalán af hálfu borgarinnar á mun hagstæðari kjörum en almennt bjóðist á markaði og borginni sjálfri bjóðist. Vilja þeir einnig meina Lesa meira
