Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“
FréttirInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra svarar gagnrýni Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, fullum hálsi og segir hann ekki fara með rétt mál. Hafði Einar gagnrýnt Ingu harðlega fyrir að sjá ekki til þess að fjármagn til sveitarfélaganna fylgdi með þegar Alþingi samþykkti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Inga segir samninginn snúast Lesa meira
Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
FréttirKærunefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi synjun sveitarfélagsins Múlaþings á beiðni foreldra um að fötluð dóttir þeirra fengi að nýta sér frístundarþjónustu í meiri mæli en venjulega á meðan verkfalli kennarra í grunnskóla hennar, í sveitarfélaginu, stóð fyrr á þessu ári. Stuðningsfulltrúi sem alla jafna var með stúlkunni á meðan hún var í skólanum var Lesa meira
