fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Regus

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Eyjan
15.10.2024

Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu Lesa meira

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Eyjan
13.11.2023

Gervigreindin á eftir að hjálpa fyrirtækjum á við skrifstofuhótelkeðjuna Regus við að kynnast viðskiptavinum sínum betur og veita þeim betri þjónustu. Viðskiptavinur Regus á Íslandi mun geta farið inn á hvaða skrifstofuhótel þess hvar sem er í heiminum án nokkurs nema síma og tölvu og dyr opnast sjálfkrafa fyrir honum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus á Lesa meira

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Eyjan
12.11.2023

Vinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Eyjan
11.11.2023

Covid hafði hrikaleg áhrif á skrifstofuhótelið Regus, sem var í raun eins og hótel og þurfti næstum að loka starfsemi sinni í faraldrinum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus, segir að Covid hafi verið dýrasti skóli sem hann hefur gengið í gegnum, en að lærdómurinn hafi verið mikill. Aldrei hefur gengið betur en núna. Tómas er gestur Lesa meira

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi

Kynning
08.11.2023

Alþjóðlega skrifstofuleigan Regus hefur starfað á Íslandi frá 2016 og nýtingin á starfsstöðvum Regus á Íslandi á Hafnartorgi og í Suðurhrauni 10 í hefur undanfarið verið um 90-96%. Regus hefur á þessum árum fært kerfisbundið út kvíarnar og hefur meðal annars opnað starfsstöðvar í Reykjavík, Garðabæ, Keflavík, Borgarnesi, Stykkishólmi, á Siglufirði, Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Fjórtánda og glæsilegasta aðstaða Regus á Íslandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af