fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

prótín

Blóðprufa getur hjálpað til við að spá fyrir um Alzheimers-sjúkdóminn

Blóðprufa getur hjálpað til við að spá fyrir um Alzheimers-sjúkdóminn

Pressan
01.12.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að blóðprufa geti gagnast við að spá fyrir um hvort fólk eigi á hættu að fá Alzheimers-sjúkdóminn. Vísindamenn segja þetta hugsanlega vera vendipunkt í baráttunni við þennan hræðilega sjúkdóm. Um 50 milljónir jarðarbúa þjást af Alzheimers-sjúkdómnum sem veldur vitglöpum. Á heimsvísu er það Alzheimers-sjúkdómurinn sem veldur um helmingi allra tilfella vitglapa. Talið er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af