Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanBúist er við átakafundi í Verði, fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, næsta mánudag. Þá verður ákveðin aðferð við val á lista flokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum, vorið 2026. Gert er ráð fyrir því að stjórn Varðar muni leggja fram tillögu um leiðtogaprófkjör, en að kosið verði um sex næstu sæti, hvert fyrir sig, á fulltrúaráðsfundi. Lesa meira
Titringur meðal Sjálfstæðismanna í borginni – Óvænt ákvörðun um leiðtogakjör
EyjanÁ fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, á þriðjudaginn var samþykkt með 11 atkvæðum gegn 7 tillaga um að halda leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí og að uppstillingarnefnd myndi raða í önnur sæti á framboðslista flokksins. Áður hafði spurst út að stjórnin hefði ákveðið að gera tillögu um að prófkjör yrði haldið í lok Lesa meira
Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
EyjanPrófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
