Stjórnarmaður hjá Pírötum stingur upp á að pólska verði opinbert tungumál á Íslandi
FréttirÁsmundur Alma Guðjónsson, stjórnarmaður hjá Pírötum, stingur upp á því að pólska yrði gerð að opinberu tungumáli hér á landi. Yrði þá hið opinbera skylt að gera upplýsingar sínar aðgengilegar á pólsku. Myndi það hjálpa pólskumælandi fólki að skilja betur réttindi sín og skyldur. Fólk skilji réttindi sín og skyldur Ásmundur veltir þessari hugmynd upp á Pírataspjallinu eftir Lesa meira
Flugfarþegi gerði skelfilega uppgötvun þegar vélin var lent
PressanNýlega fór Pawel Lawreniuk, 75 ára Pólverji, í heimsókn til dóttur sinnar í Bradford á Englandi. Þar dvaldi hann í góðu yfirlæti um jólin. Þegar kom að heimferðinni þann 6. janúar fór hann út á flugvöll og settist upp í flugvél frá Ryanair til að komast heim til Gdansk í norðurhluta Póllands. Þegar vélin var Lesa meira
„Ég var hrædd um að missa dóttur mína“ – Flúði land með dóttur sína af ótta við aðgerðir barnaverndaryfirvalda
PressanÍ fyrsta sinn síðan í síðari heimsstyrjöldinni hefur norskur ríkisborgari fengið hæli í öðru Evrópulandi. Það er Silje Garmo sem flúði heimaland sitt til Noregs með þá nýfædda dóttur sína. Silje, sem er 37 ára, flúði til Varsjá í maí á síðasta ári því hún óttaðist að norsk barnaverndaryfirvöld myndu taka nýfædda dóttur hennar af Lesa meira