fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Perlan

Greiðslufyrirkomulag við sölu Perlunnar enn gagnrýnt – Segja um verulegan afslátt að ræða

Greiðslufyrirkomulag við sölu Perlunnar enn gagnrýnt – Segja um verulegan afslátt að ræða

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sjálfstæðismenn gagnrýndu á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær enn á ný greiðslufyrirkomulag þess fjár sem borgin fær greitt fyrir sölu á Perlunni til Perlunnar þróunarfélags ehf. Minna þeir á að samningurinn kveði á um seljendalán af hálfu borgarinnar á mun hagstæðari kjörum en almennt bjóðist á markaði og borginni sjálfri bjóðist. Vilja þeir einnig meina Lesa meira

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Fréttir
22.05.2025

Borgarráð samþykkti í morgun að selja Perluna og þar að auki tvo tanka undir henni sem hýsa safn og stjörnuver, fyrir samtals 3,5 milljarða króna. Fulltrúar í minnihluta ráðsins segjast styðja að Perlan verði seld en gagnrýndu meðal annars greiðslufyrirkomulagið en kaupandinn mun greiða fyrir mannvirkið í 13 árlegum greiðslum fram til 2039. Sömuleiðis gagnrýndu Lesa meira

Ferðamaður varð fyrir árás unglingahóps við Perluna

Ferðamaður varð fyrir árás unglingahóps við Perluna

Fréttir
20.09.2024

Ferðamaður sem nú er staddur í Reykjavík segist helst vilja komast sem fyrst burt úr borginni eftir að hópur unglinga hafi ráðist að honum nærri Perlunni í gærkvöldi. Maðurinn segist steinhissa hann hafi talið Reykjavík eina af öruggustu borgum heims en nú óttist hann verulega um öryggi sitt. Hann greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit. Lesa meira

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Fréttir
08.09.2023

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um Perluna eftir að borgarstjórn ákvað að setja hana á sölu. Sitt sýnist hverjum um þessa sérstöku byggingu og ágæti hennar. „Perlan hefur alltaf goldið þess að vera innihaldslaust hús,“ segir Egill Helgason fjölmiðlamaður á samfélagsmiðlum. „Hún er ljómandi falleg tilsýndar en það voru gömlu hitaveitutankarnir líka. En vandinn Lesa meira

Reykjavíkurborg hyggst selja Perluna

Reykjavíkurborg hyggst selja Perluna

Eyjan
07.09.2023

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila fjármála- og áhættustýringarsviði, eignaskrifstofu, að hefja söluferli á eign Reykjavíkurborgar Perlunni auk tveggja vatnstanka í Öskjuhlíð við Varmahlíð 1. Hitaveita Reykjavíkur byggði Perluna og var hún opnuð árið 1991 og varð fljótlega eitt helsta kennileiti borgarinnar. Reykjavíkurborg keypti Perluna árið 2013 og síðar tvo vatnstanka af Lesa meira

Perlan – „Tveir dollarar“

Perlan – „Tveir dollarar“

Fókus
15.07.2018

Better off Dead er unglingagamanmynd frá 1985 og ein af fyrstu myndum John Cusack. Lane stendur í þessari týpísku unglingakrísu eftir að kærastan „dömpar“ honum fyrir flottasta gaurinn í skólanum. Yngri bróðir Lane virðist betri en hann í öllu, mamma þeirra kokkar hvern furðuréttinn á fætur öðrum og skiptineminn í húsinu við hliðina er ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af