fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Pavel Antov

Nýjar upplýsingar um dauða rússnesks olígarka – „Brunnið lík skýrir ekki frá leyndarmálum“

Nýjar upplýsingar um dauða rússnesks olígarka – „Brunnið lík skýrir ekki frá leyndarmálum“

Fréttir
26.01.2023

Það vakti heimsathygli þegar rússneski milljarðamæringurinn og olígarkinn Pavel Antov lést óvænt um jólin. Hann var þá í fríi á Indlandi. Hann datt út af svölum á aðfangadagskvöld, aðeins tveimur dögum eftir að ferðafélagi hans og vinur, Vladimir Bidenov, fannst látinn á hótelherbergi þeirra. Það þótti grunsamlegt að mennirnir létust með svo skömmu millibili og ekki dró það úr grunsemdum Lesa meira

Gagnrýndi Pútín – Lést við dularfullar kringumstæður um jólin

Gagnrýndi Pútín – Lést við dularfullar kringumstæður um jólin

Fréttir
27.12.2022

Það sem af er ári hafa að minnsta kosti 15 rússneskir auðjöfrar og áhrifamenn, þar á meðal olígarkar, látist við dularfullar kringumstæður. Svo ótrúlegt sem það er, þá hafa margir þeirra dottið og látist í kjölfarið. Nú hefur enn eitt nafnið bæst við þennan lista, sem er orðinn nokkuð langur, en það er nafn milljarðamæringsins Pavel Antov. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?