fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Pálmatré

Enginn Pálmavogur í götuheitum Vogabyggðar

Enginn Pálmavogur í götuheitum Vogabyggðar

Eyjan
04.02.2019

Hið nýja hverfi Vogabyggð hefur mikið verið í fréttum undanfarið vegna listaverks sem þar á að rísa, en það samanstendur af tveimur pálmatrjám í upphituðum glerhylkjum og kostnaðurinn um 140 milljónir króna. Hin nýja byggð er reist á gömlum grunni, nánar tiltekið í Voga-hverfinu, en götuheitin Skútuvogur, Dugguvogur og Súðarvogur eru löngu orðin gamalgróin götuheiti Lesa meira

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Eyjan
04.02.2019

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir verktaka hrædda við að leita réttar síns gagnvart innviðagjöldum Reykjavíkur, sem kunni að vera ólögmæt, vegna ótta við þær afleiðingar sem það kynni að hafa á framtíðarverkefni þeirra. Fréttablaðið greinir frá. Innviðagjöldin voru í fréttum liðinnar viku, þar sem þau áttu að greiða kostnaðinn við hin alræmdu pálmatré í Lesa meira

„Sjálfsögð mannréttindi hjá menningarþjóðum að hafa myndlist aðgengilega í almannarými“

„Sjálfsögð mannréttindi hjá menningarþjóðum að hafa myndlist aðgengilega í almannarými“

Eyjan
31.01.2019

Anna Eyjólfsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, skrifar um gildi nýrra útilistaverka í almenningsrými, í kjölfar fréttaflutnings af listaverkinu Pálmar eftir Karen Sander, sem fyrirhugað er að rísi í Vogabyggð, en hugverk hennar var hlutskarpast í hugmyndasamkeppni á vegum Reykjavíkurborgar. Heildarkostnaður verksins er um 140 milljónir, sem samanstendur af tveimur pálmatrjám, sem tveir upphitaðir og upplýstir Lesa meira

Forsetaframbjóðandi gefur Reykjavíkurborg pálmatré

Forsetaframbjóðandi gefur Reykjavíkurborg pálmatré

Eyjan
31.01.2019

Bæring Ólafsson, sem bauð sig fram til forseta árið 2016, hefur boðist til þess að gefa Reykjavíkurborg tvö pálmatré úr garðinum hjá sér í Manila á Filipseyjum. Vill hann með því leggja sitt af mörkum, en Bæring segist tilbúinn til þess að spara Reykjavíkurborg tugi milljóna með gjöf sinni, því borgin þurfi aðeins að greiða Lesa meira

Meirihlutinn hyggst endurskoða pálmatrén: „Það verður að leggja mat á raunhæfni þessa verkefnis“

Meirihlutinn hyggst endurskoða pálmatrén: „Það verður að leggja mat á raunhæfni þessa verkefnis“

Eyjan
31.01.2019

Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 að listaverkið Pálmar, sem valið var sigurvegari alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni um listfegrun Vogabyggðar og kosta á um 140 milljónir, verði að öllum líkindum endurskoðað út frá raunhæfni. Verkið felst í innflutningi tveggja pálmatrjáa, sem hýst verða í upphituðum glerhólkum, allt árið um kring. „Það verður að Lesa meira

Elliði Vignisson: „Við í Ölfusi erum að fatta að við gerðum stór mistök“

Elliði Vignisson: „Við í Ölfusi erum að fatta að við gerðum stór mistök“

Eyjan
30.01.2019

Mikil umræða hefur skapast um kostnaðinn sem fer í tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík, en trén eru listaverk eftir hina þýsku Karin Sander, sem fær tæpar 15 milljónir greiddar fyrir þessa skemmtilega suðrænu hugmynd sína. Sitt sýnist þó hverjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hefur gripið þennan bolta á lofti og gerir gott grín Lesa meira

Logi efast um pálmatrén í lokuðum hóp á Facebook: „Allt er þetta þó leysanlegt með peningum“

Logi efast um pálmatrén í lokuðum hóp á Facebook: „Allt er þetta þó leysanlegt með peningum“

Fréttir
30.01.2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, virðist setja spurningarmerki við það hversu góð hugmynd það sé koma fyrir tveimur pálmatrjám í Vogabyggð. Í lokum hópi Samfylkingarfólks á Facebook segir hann að þó hugmyndin sé skemmtileg þá sé ýmsu að hyggja. „Hugmyndin að pálmatrjánum er á margan hátt skemmtileg og í sjálfu sér finnst mér fjármagn í listaverk Lesa meira

Ólöf segir 140 milljóna pálmatrén ekki dýr: „Þessum verkum er ætlað að virkja svæðið“

Ólöf segir 140 milljóna pálmatrén ekki dýr: „Þessum verkum er ætlað að virkja svæðið“

Eyjan
30.01.2019

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri  Listasafns Reykjavíkur, segir verkið Pálmatré ekki vera dýrt og það sé einföldun að tala um 140 milljónir fyrir tvö pálmatré. Listasafn Reykjavíkur stóð fyrir samkeppninni um listaverkið, Ólöf segir í samtali við Vísi að verðið sé raunhæft miðað við listaverk í almenningsrými. Þegar tölurnar eru sundurliðaðar kemur í ljós að pálmatrén Lesa meira

Hafsteinn garðyrkjumaður segir pálmatré í Vogahverfi vera plöntuníð: „Rándýr aðferð til að kvelja plöntur“

Hafsteinn garðyrkjumaður segir pálmatré í Vogahverfi vera plöntuníð: „Rándýr aðferð til að kvelja plöntur“

Eyjan
30.01.2019

Það er píning fyrir pálmatré að vera flutt úr hitabeltinu og plantað við hjara norðurheimskautsins, það skipti litlu máli þó þau séu geymd inni í hitastýrðum glerklefa. Þetta segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður í samtali við Eyjuna. Líkt og kom fram í gær hyggst Reykjavíkurborg greiða 140 milljónir fyrir pálmatré í Vogahverfi, nýtt hverfi austan við Lesa meira

Twitter logar: Gæti unnið í 38 ár á leikskóla fyrir peninginn sem fer í pálmatrén

Twitter logar: Gæti unnið í 38 ár á leikskóla fyrir peninginn sem fer í pálmatrén

Fréttir
30.01.2019

Óhætt er að segja að fréttir þess efnis að Reykjavíkurborg hygðist eyða 140 milljónum króna í tvö pálmatré hafi vakið mikla athygli í gærkvöldi. Trén verða gróðursett í nýju hverfi í Vogabyggð sem er austan við Sæbrautina. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sagði í samtali við RÚV í gærkvöldi að þetta yrði segull og kennileiti fyrir hverfið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af