Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist
FréttirMörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira
Yfirmaður öryggisþjónustu Ísrael segir heimsbyggðinni að skipta sér ekki af
FréttirRonen Bar er forstjóri Shin Bet sem er ein af leyniþjónustustofnunum Ísrael og sér m.a. um njósnir innanlands og á herteknu svæðunum. Hlutverk Shin Bet er einkum að fylgjast með og tryggja öryggi innanlands í Ísrael. Bar skrifaði Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, langt bréf í síðasta mánuði. Í bréfinu segir Bar að Ísrael ætli Lesa meira
Ísraelskir borgarar segja frá hvernig var að vera gíslar Hamas – „Ég svaf ekki í 49 daga“
FréttirÞeir ísraelsku borgarar sem voru teknir í gíslingu Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn en hefur nú verið sleppt hafa sumir hverjir sagt sögu sína. Þeir greina meðal annars frá hungri, litlum svefni og gríðarlegum ótta. Sum líktu gíslingunni við helvíti. Skynews greinir frá þessu. Myndbönd með frásögnum fólksins voru spiluð á mótmælafundi í Tel Aviv Lesa meira
Öryggisgæsla hert eftir uppákomuna á föstudag – Fulltrúar erlendra ríkja undrandi
FréttirBúast má við því að öryggisgæsla á samkomum líkt og fram fór á föstudag í Veröld, húsi Vigdísar, verði hert eftir að mótmælendur köstuðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra. Morgunblaðið greinir frá því í dag að meiri öryggisgæsla verði þannig viðhöfð á samkomu til minningar um helförina en til stóð. Morgunblaðið ræddi við fulltrúa erlends ríkis sem Lesa meira
Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“
FréttirRúmlega fimm þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista til stuðnings palestínsku drengjunum Sameer og Yazan. Íslensk stjórnvöld hafa hafnað hælisumsókn þeirra og til stendur að vísa þeim úr landi. „Við skorum á íslensk stjórnvöld að veita palestínskum flóttamönnum sem hafa dvalið hér á Íslandi um árabil alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum vegna stöðunnar í heimalandinu,“ segir í Lesa meira
Veittust að listakonu vegna veggmyndar – „Hamas drepur fólk! Reyndu að skilja það bjáninn þinn!“
FréttirMyndband sem sýnir harkaleg samskipti listakonu og tveggja vegfarenda við Skólavörðustíg í Reykjavík vegna vegglistaverks til stuðnings Palestínu hefur farið eins og eldur í sinu um netið. Listakonan tók upp samskiptin þegar fólkið vatt sér upp að henni. „Veistu hvað gerðist þarna fyrir 7. október?“ spyr listakonan í upphafi myndbandsins og á þá við innrás Lesa meira
Birgir segir börn víst hafa verið afhöfðuð
FréttirÍ aðsendri grein á Vísi sem birt var fyrr í dag svarar Birgir Þórarinsson alþingismaður fullyrðingum fólks um að hann hafi ekki sagt satt þegar hann hafi fullyrt að í ferð sinni til Ísrael og Palestínu hafi hann séð myndbönd, úr búkmyndavélum Hamas-liða, af börnum sem voru afhöfðuð í árás Hamas á Ísrael, 7. október Lesa meira
Ísrael og Hamas semja um tímabundið vopnahlé
FréttirFjölmiðlar víða um heim greina nú í morgunsárið frá því að samkomulag hafi náðst um tímabundið vopnahlé í stríðsátökunum milli Ísrael og Hamas-samtakanna. Í fréttum BBC kemur fram að innan sólarhrings verði tilkynnt formlega um fjögurra daga vopnahlé. Á meðan á því stendur mun Hamas láta 50 gísla lausa og á sama tíma mun Ísrael Lesa meira
Margir Ísraelar skilja ekki af hverju það er svona mikil andstaða við stríðið á Gaza
FréttirCNN fjallar í dag um þá staðreynd að margir Ísraelsmenn skilja einfaldlega ekki af hverju svo víðtæk andstaða er um allan heim við hernaðaraðgerðir þeirra á Gazasvæðinu. Rætt er í upphafi fréttarinnar við mann að nafni Yoav Peled. Hann sat þá fyrir utan varnarmálaráðuneyti Ísraels og rétti vegfarendum gula borða sem eiga að tákna samstöðu Lesa meira
Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“
EyjanÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira