Langar þig að vinna bók? – Ertu óttalaus?
28.07.2018
Í samstarfi við Drápu gefum við 5 einstaklingum bókina Óttinn eftir C. L. Taylor, en Óttinn er fyrsta bók hennar sem kemur út á íslensku. Daily Mail segir „Rússíbanareið með mögnuðum fléttum“ og Woman Magazine gefur fullt hús, fimm stjörnur. Þegar Lou Wandsworth hljópst á brott til Frakklands ásamt kennaranum sínum Mike Hughes, hélt hún Lesa meira
Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum
19.07.2018
Metsöluhöfundurinn C.L. Taylor kemur loksins út á Íslandi Unnendur góðra spennubóka þekkja sennilega metsöluhöfundinn breska C.L. Taylor. Bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka víða um heim og hún er það sem er kallað Sunday Times Bestselling Author. Ferill C. L. Taylor hófst ekki í spennusagnageiranum. Fyrstu tvær bækur hennar voru rómatískar og léttar. „Ég Lesa meira