Land rís hratt við Öskju
Fréttir09.09.2021
Frá því í byrjun ágúst hefur landið risið um 6,5 til 7 sentimetra við Öskju. Miðja þessarar þenslu er við vesturjaðar Öskjuvatns nálægt Ólafsgígum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Benedikt Gunnari Ófeigssyni, sérfræðingi á sviði jarðskorpuhreyfinga hjá Veðurstofunni, að hér virðist vera um hraða þenslu að ræða. „Þetta er virk eldstöð Lesa meira