Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast
EyjanFastir pennar„Á komandi kjörtímabili mun ýmislegt stórt gerast í ytri aðstæðum sem mun mögulega hafa veruleg áhrif á íslenskt samfélag.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í fréttum RÚV í byrjun vikunnar. Fyrir margra hluta sakir eru þau verð eftirtektar. Ein sök er sú að hún reyndist farsæl í utanríkisráðuneytinu og tók Lesa meira
Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu
EyjanOrðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira
Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld
PressanSir Nick Carter, yfirmaður breska hersins segir að efnahagskreppan, sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur, gæti orðið til þess að nýjar ógnir við öryggi og stöðugleika blossi upp og á endanum jafnvel hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði hann í viðtali við Sky News um helgina. Í viðtalinu ræddi hann einnig um framtíðarsýn sína fyrir breska herinn. Hann sagðist telja að Lesa meira