fbpx
Föstudagur 10.maí 2024

Orf líftækni

Berglind Rán Ólafsdóttir: Eitt gramm dugar til að framleiða heilt tonn af kjöti

Berglind Rán Ólafsdóttir: Eitt gramm dugar til að framleiða heilt tonn af kjöti

Eyjan
20.02.2024

Orf líftækni notar mun ódýrari og umhverfisvænni tækni og nálgun við þróun og framleiðslu vaxtarþátta fyrir vistkjötframleiðslu en keppinautarnir. Þá þarf einungis eitt gramm af vaxtarþáttum til að framleiða heilt tonn af kjöti. Tæknin sem Orf líftækni notar kemur í veg fyrir að fyrirtækið þurfi að nota stóra, dýra og óumhverfisvæna stáltanka til að láta Lesa meira

Ég er alltaf orku-Begga og núna líka líftækni-Begga, segir Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni

Ég er alltaf orku-Begga og núna líka líftækni-Begga, segir Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni

Eyjan
19.02.2024

Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni, fór í líffræði í Háskólanum og náði sér síðar í MBA gráðu frá Barcelona. Hún starfaði hjá Íslenskri erfðagreiningu í nokkur ár áður en hún fór til starfa í orkugeiranum, fyrst hjá Landsvirkjun og síðan hjá Orkuveitunni. Nú má segja að hún sé komin í hring því hún stýrir framsæknu fyrirtæki á Lesa meira

Berglind Rán Ólafsdóttir: Altjón á gróðurhúsinu við Grindavík raskar ekki starfsemi Orf líftækni – tókst að bjarga miklum verðmætum

Berglind Rán Ólafsdóttir: Altjón á gróðurhúsinu við Grindavík raskar ekki starfsemi Orf líftækni – tókst að bjarga miklum verðmætum

Eyjan
18.02.2024

Orf líftækni tókst að bjarga miklum verðmætum þegar 2000 fermetra gróðurhús fyrirtækisins eyðilagðist í jarðhræringum rétt við Grindavík í nóvember á síðasta ári. Þó að húsið hafi nú verið skráð sem altjón verða áhrif þess lítil að þróunarstarf Orf líftækni, sem hyggst taka í notkun nýtt gróðurhús á þessu ári til að missa ekki niður Lesa meira

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Eyjan
17.02.2024

Fyrir tveimur árum var BIOEFFECT og Orf líftækni skipt upp í tvö fyrirtæki. BIOEFFECT er vinsælt alþjóðlegt snyrtivörumerki sem byggir á virkum innihaldsefnum sem Orf líftækni framleiðir úr byggi. Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þú nefndir það að búið væri að skipta upp, annars vegar Lesa meira

Berglind Rán Ólafsdóttir: Engar sinar, bara hreinn vöðvi, í vistkjöti – bragðast líka vel, sem skiptir mestu máli

Berglind Rán Ólafsdóttir: Engar sinar, bara hreinn vöðvi, í vistkjöti – bragðast líka vel, sem skiptir mestu máli

Eyjan
16.02.2024

Orf líftækni er í fremstu röð fyrirtækja í heiminum sem vinna að þróun próteins til nota við framleiðslu vistkjöts en slíkri framleiðslu fylgir mun minni losun gróðurhúsalofttegunda en mögulegt er að ná fram í hefðbundinni kjötframleiðslu. Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þau ræða meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af