Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
EyjanOrðið á götunni er að andrúmsloftið í þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna í Smiðju Alþingis sé í súrara lagi. Þeir halda nú uppi miklu málþófi í þágu stórútgerðarinnar og virðast sumir þingmenn keppast við að tala sem oftast þó að þeir hafi ekkert að segja á meðan aðrir þingmenn flokksins reyna að spara raddböndin betur og hafa eitthvað Lesa meira
Orðið á götunni: Fá milljarð gefins á ári en greiða 282 milljónir í veiðigjöld
EyjanOrðið á götunni er að eftirtektarvert sé hversu mjög þingmenn stjórnarandstöðunnar bera hag íbúa sjávarplássa landsins fyrir brjósti. Vissu menn ekki betur gætu þeir haldið að eitthvað héngi á spýtunni hjá þeim þingmönnum sem helst beita sér í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda. Eskja Holding er að uppistöðu í eigu tveggja einstaklinga, hjónanna Þorsteins Kristjánssonar og Lesa meira
Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanÞegar kröfuhafar gamla Glitnis afhentu íslenska ríkinu Íslandsbanka árið 2016 sem stöðugleikaframlag var tekin sú ákvörðun að afnema kaupaukakerfi stjórnenda bankans en slíkt kerfi hafði verið í bankanum og forvera hans frá því fyrir hrun. Orðið á götunni er að átök hafi orðið milli stjórnenda bankans og fulltrúa eigandans, íslenska ríkisins, um þetta mál. Stjórnendur Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski
EyjanEkki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira
Orðið á götunni: Framsókn hverfur úr borginni – Sjálfstæðisflokkurinn nær engu flugi
EyjanGallup hefur birt stóra könnun um fylgi flokka í Reykjavík. Um tvö þúsund svör liggja að baki könnuninni og því verður hún að teljast marktæk eins og staðan er núna. Margvísleg tíðindi má lesa úr þessari könnun og þetta helst: Framsóknarflokkurinn fengi þriggja prósenta fylgi og engan mann kjörinn af 23 borgarfulltrúum. Flokkurinn fékk fjóra Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal
EyjanSennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkurinn berst gegn sjálfsögðum réttindum Íslendinga með málþófinu gegn Bókun 35
EyjanUndanfarin dægur hafa landsmenn mátt horfa á stjórnarandstöðuna stunda málþóf á Alþingi og hefur Miðflokkurinn gengið fram fyrir skjöldu og sýnt í verki erindisleysu sína í stjórnmálum á átakanlegan hátt. Sólarhringum saman kom hver Miðflokksmaðurinn á fætur öðrum í pontu Alþingis ýmist til að stama og ræskja sig og endurtaka í sífellu „hérna“ og „þarna“ Lesa meira
Orðið á götunni: Allir fá Sýn eftir að hrært var í nafnapottinum
EyjanLangt er síðan hrært hefur verið í nafnapotti fyrirtækja með jafn miklum tilþrifum og gert var í vikunni hjá Sýn, Stöð 2, Bylgjunni, Vísi, Vodafone, Fm 957, Gulli, Léttbylgjunni og nokkrum öðrum vörumerkjum Sýnar hf. sem er skráð fyrirtæki á Kauphöll Íslands. Frægasta nafnabreytingin í íslensku viðskiptalífi er trúlega frá áttunda áratug síðustu aldar þegar Lesa meira
Orðið á götunni: Svandís þarf ekki að leita langt yfir skammt að samstarfsaðila
EyjanSvandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna sem eitt sinn voru, boðar samstarf flokksins við aðra stjórnmálaflokka um framboð til sveitarstjórna og segir hún í Facebook færslu að slíkt samstarf tryggi sterk og samstillt framboð og séu lykillinn að árangri og áhrifum á næsta kjörtímabili. Orðið á götunni er að þar með sé ljóst að Vinstri græn Lesa meira
Athugasemd frá VR vegna umfjöllunar Orðsins á götunni um launakjör verkalýðsforstjóra
EyjanSteinunn Böðvarsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs VR, hefur óskað eftir því að birt verði athugasemd frá félaginu í tilefni af Orðinu á götunni sem birt var 5. júní sl. Sjá: Orðið á götunni: Verkalýðsforstjórar kasta grjóti úr glerhúsi Hér er athugasemdin í heild: „Í pistlinum Orðið á götunni á Eyjunni þann 5. júní sl. var því haldið Lesa meira
