Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
EyjanOrðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira
Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
EyjanOrðið á götunni er að sorg og eftirsjá sumra fyrrverandi ráðherra, sem nú eru í áhrifalítilli stjórnarandstöðu sé áþreifanleg þessa dagana. Með harmrænum hætti horfa þeir brostnum augum aftur til fortíðar og grípa hvert tækifæri til að tjá sig opinberlega um um eftirmenn sína á ráðherrastólum og finna þeim allt til foráttu. Einna mest áberandi Lesa meira
Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
EyjanNý og stór skoðanakönnun Maskínu sem tekin var eftir að málþófinu um veiðigjöldin lauk sýnir að kjósendur vilja refsa stjórnarandstöðunni fyrir hið innihaldslausa og kjánalega málþóf sem flokkarnir stóðu fyrir og settu Íslandsmet. Fyrir þetta færa kjósendur þeim engar þakkir. Skoðanakönnunin sýnir áframhaldandi gríðarlegt flug á fylgi Samfylkingarinnar og einnig að fylgi Viðreisnar hefur aukist Lesa meira
Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
EyjanOrðið á götunni er að fáir botni nú mikið í stjórnarandstöðunni sem í stað þess að hvíla lúin málbein eftir strangt þing og Íslandsmet í málþófi hefur áfram allt á hornum sér og sér samsæri í hverju horni. Flestir hristu höfuðið í vantrú þegar fulltrúar stjórnarandstöðunnar hófu að teikna upp þá samsæriskenningu að heimsókn Ursulu Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
EyjanJón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur vakið mikla athygli síðan að hann kom inn á þing, aðallega fyrir undarlega framkomu, farsakenndar ræður um plasttappa og að hafa verið einn þeirra þingmanna sem gekk hvað lengst í að málþæfa frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda á Alþingi. Þar hefur málflutningur hans að miklu leyti snúist um þróun hlutabréfaverðs Lesa meira
Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
EyjanAthygli vakti í gær að Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, birti færslu á Facebook í gær og sór af sér þátttöku í málþófi stjórnarandstöðunnar gegn veiðigjaldafrumvarpinu. Orðið á götunni er að Halla Hrund hafi að sönnu haldið sig til hlés í samanburði við marga félaga sína í stjórnarandstöðunni en engu að síður virðist hún hafa Lesa meira
Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
EyjanÁ lokametrum þinghalds og eftir að þingi var slitið í gær hafa Sjálfstæðismenn haft uppi stór orð og hótanir. Formaður og þingflokksformaður ná ekki upp í nefið á sér yfir því að þolinmæði þingmeirihlutans skuli loks hafa brostið eftir að þingmenn stjórnarandstöðunnar höfðu beitt málþófi í 160 klukkustundir í eitthvað á fjórða þúsund ræðum, og Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanRíkisstjórnin sýndi styrk sinn og kom í veg fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi gæti í raun beitt neitunarvaldi þó að hún hafi engan þingstyrk til að ráða för. Það var ekki eftir neinu að bíða enda var málþóf stjórnarandstöðunnar komið út í algerar öfgar, orðið Íslandsmet í rugli og hefur valdið þjóðinni ómældum leiðindum og Lesa meira
Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
EyjanOrðið á götunni er að full þörf sé að hafa virkt eftirlit með því hvort þingmenn á hinu háa Alþingi vinni fyrir kaupinu sínu. Samkvæmt lögum ber alþingismönnum að mæta í vinnuna þegar þing en í 1. mgr. 65. gr þingskapalaga segir: „Skylt er þingmönnum að sækja alla þingfundi nema nauðsyn banni. Forföll skal tilkynna Lesa meira