Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanGunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunar í Neskaupstað, hefur sent frá sér þriggja vasaklúta grátskýrslu um þær hörmungar sem hann heldur fram að bíði fyrirtækisins þegar veiðileyfagjöld hafa verið hækkuð um 10 milljarða á allan sjávarútveginn eins og ríkisstjórnin boðar. Sægreifar hafa staðið fyrir trylltum áróðri vegna þessa og samtök þeirra reka nú rándýra auglýsingaherferð sem hefur Lesa meira
Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanInnan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira
Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
EyjanOrðið á götunni er að örvænting hafi gripið um sig meðal fyrrverandi ráðherra og annarra fyrrum fyrirmenna sem fram til þessa hafa getað horft fram á áhyggjulaust ævikvöld með ríkulegum eftirlaunaréttindum á kostnað skattgreiðenda. Sem kunnugt er safna embættismenn og stjórnmálamenn, ekki síst þeir sem komast í hina eftirsóknarverðu ráðherrastóla, eftirlaunarétti sem tekur réttindasöfnun á Lesa meira
Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
EyjanDV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira
Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira
Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda
EyjanFyrirsvarsmenn sægreifa á Íslandi virðast halda að þjóðin sé heimsk og sjái ekki í gegnum grímulausa útúrsnúninga-og lygaherferð þeirra vegna fyrirhugaðrar hækkunar á því leigugjaldi sem handhafar gjafakvóta hafa greitt hingað til. Fólk sér auðveldlega í gegnum þetta og sægreifar verða sér einungis til minnkunar með þessari framgöngu. Fyrir utan stanslausar árásir og áróður þeirra Lesa meira
Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
EyjanGrátkór gjafakvótahafa og talsmanna þeirra hækkar raust sína dag frá degi. Í Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu má lesa hvern dómsdagsspádóminn á fætur öðrum. Samviskusamlega birtir málgagn gjafakvótaþega og Sjálfstæðisflokksins tilkynningar frá fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi og pólitískum bandingjum þeirra þar sem fullyrt er að leiðrétting á veiðileyfagjaldi útgerðarinnar muni hafa alvarleg áhrif á stöðu fyrirtækjanna og jafnvel Lesa meira
Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
EyjanOrðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira
Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann
EyjanDV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira
Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFjölskyldan í Vestmannaeyjum hefur eignast heildverslun sem ræður mörgum þekktustu vörumerkjunum í dagvöru sem Íslendingar kaupa flestir nánast í hverri viku. Ísam & ÓJ&K selur einnig sígarettur, vindla, sterkt áfengi, léttvín og bjór þannig að fólk er trúlega að versla við Guðbjörgu Matthíasdóttur og fjölskyldu miklu oftar en það gerir sér grein fyrir. Þá er Lesa meira