fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ópíóðar

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

„Þetta er bara della og þvæla og við eig­um ekki að sætta okk­ur við þetta leng­ur“

Fréttir
26.03.2024

„Vilj­inn til að gera vel er einskis virði ef raun­veru­leg­ar aðgerðir fylgja ekki,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Sigmar um nýja úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum sem er svakalegur lestur að hans mati. Hann segir að margt af því sem fram kemur hafi verið vitað en að fá þetta Lesa meira

Árni Tómas ómyrkur í máli: „Þá eru nú handrukkararnir skárri“

Árni Tómas ómyrkur í máli: „Þá eru nú handrukkararnir skárri“

Fréttir
22.03.2024

Árni Tómas Ragnarsson læknir segir að eftir að hann var sviptur leyfi til að sinna ópíóðafíklum fyrr í vetur sé allt að farast í sama horf og áður. „Dóp­sal­ar græða á tá og fingri, þjófnuðum fjölg­ar, en fyrst og fremst verða þess­ir veiku einstakling­ar, sem gekk svo vel hjá mér að meðhöndla, aft­ur fár­veik­ir og búa við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af