Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg
EyjanEins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?
EyjanUndirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira
Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
EyjanÍslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
EyjanVirt efnahagsstofnun í Þýzkalandi, Laenderdaten.info, gerði á tímabilinu 2022-2023 úttekt á því, hver kaupmáttur hinna ýmsu þjóða væri. Voru, annars vegar, reiknaðar út meðaltekjur þegna hvers lands og svo það, hver framfærslukostnaður á mann í sama landi væri. Varðandi tekjuhliðina byggði stofnunin á VLF (vergri landsframleiðslu), og var framfærslukostnaður reiknaður á grundvelli: Húsnæðiskostnaður; leiga, hiti, rafmagn, vatn Matarkostnaður; matvælakarfan, drykkir, veitingastaðir Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?
EyjanNýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vinsælasti flokkurinn stefnulaus!
EyjanKristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður – hvort sem mönnum líkar það betur eða verr – Nýja Samfylkingin, NS. Eru þessar miklu breytingar, þar sem ESB, evru, hvalavernd og nú mildi í mannúðarmálum, gagnvart flóttafólki, er varpað fyrir róða, og lítið gert með umhverfismál, uppstokkun auðlindamála og nýja stjórnarskrá, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt: Viltu að atkvæðið þitt virki, hafi gildi og áhrif, eða má það bara falla dautt!?
EyjanFyrir mér er ljóst, að nokkrar eða verulegar sveiflur eru enn á fylgi forsetaframbjóðenda. Margt bendir til, að 25% eða, jafnvel, 33% kjósenda séu enn óráðnir. Eru því skoðanakannanir enn vart marktækar, meira gróf vísbending, enda verulega sveiflukenndar, nema þá helzt með Katrínu Jakobsdóttur, sem virðist sitja nokkuð örugg fremst, með 25-30% fylgi. Mín tilfinning Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!
EyjanKosið verður til Alþingis 2025. Það er algjörlega á valdi forseta, eftir hverjar Alþingiskosningar, hverjum hann veitir stjórnarmyndunarumboð. Þar gildir reyndar að nokkru hefð, en hún er óljós og hana getur forseti túlkað skv. eigin sjónarmiðum og mati. Á stærsti flokkurinn, eða sá, sem sótti mest fram, að fá umboðið!? Eða, á eitthvað annað, kannske Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hamasliðar voru 20-30 þúsund, en munu sennilega tífaldast – Útrýming þeirra ógjörleg – Hvað gengur Ísrael til?
EyjanBenjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir það óumflýjanlega nauðsyn fyrir öryggi Ísraels, að ráðast með fullum vopnabúnaði, hörku og þunga inn í Rafha, þann eina hluta Gazaborgar, sem ekki hefur verið lagður í rúst, jafnaður við jörðu, nú þegar, til að hægt verði að útrýma Hamasliðum í eitt skipti fyrir öll. Þessi fullyrðing er svo fáráleg, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð
EyjanÞann 4. maí skrifaði ég grein í Heimildina með titlinum „Línurnar eru að skýrast – Nýttu atkvæðið þitt rétt!“. Góður handritalesari hafði lesið yfir, án athugasemda, frúin, sem aldrei vill styggja neinn, hvað þá særa, hafði lesið yfir, án umkvartana, og bráðglöggur og næmur ritstjóri miðilsins hafði líka lesið. Birti svo athugasemdalaust. Það sannaðist hér, Lesa meira