Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar
EyjanStærsta hagsmunamál landsmanna er fyrir undirrituðum endanleg innganga í ESB og upptaka evru. Ekki er hægt fyrir okkur að taka upp evru, nema við verðum fyrst fullgilt ESB-aðildarríki. Við erum í reynd 80-90% í ESB, í gegnum EES-samninginn og þátttöku í Schengen-samkomulaginu. Við erum þó með öllu áhrifalaus innan ESB, höfum enga setu við borðið, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tjúllað þjóðfélag
EyjanÞorsteinn tók 35 milljóna króna lán 2004, er búinn að borga af því í 20 ár, og nú stendur skuldin í 64 milljónum! Eins og ég hef stundum nefnt í mínum greinum, bjó ég áratugum saman í Þýzkalandi og fylgdist náið með þróun ESB og innleiðingu evru. Ég upplifði þetta allt, sem sagt, innan frá, Lesa meira
Fúll út í Davíð Oddsson: „Hvað er hér á seyði?“
FréttirPistlahöfundurinn, samfélagsrýnirinn og dýraverndunarsinninn Ole Anton Bieltvedt er allt annað en sáttur við Davíð Oddsson ritstjóra Morgunblaðsins. Ole segir að Davíð standi ekki við eigin ritstjórnarstefnu, þoli ekki gagnrýni á eigin skrif og birti hana ekki heldur. Ole Anton skrifar pistil um þetta á vef Vísis sem birtist í morgun en hann sendi Davíð bréf fyrir skemmstu þar sem hann gagnrýndi að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!
EyjanSamfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?
EyjanSamdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli
EyjanÉg hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira
Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!
EyjanÉg hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel
EyjanÞað eru í raun öll ríki álfunnar sem sækja það fast og með öllum ráðum að komast inn í ESB og fá evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það að við Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg
EyjanEins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?
EyjanUndirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira