Fyrrum ritstjóri furðar sig á frétt um veðurbreyti á Kaleo-tónleikum – „Þetta hefði nú ekki þótt gæfuleg fréttamennska þegar ég starfaði við það fag“
FréttirÓlafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda og fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, er furðu lostinn yfir frétt sem birtist í aldreifingarblaði Morgunblaðsins í dag og fjallar um veðurbreytingartæki sem á að hafa verið notað til þess að tryggja blíðskaparveður þegar stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo fóru fram nýafstaðna helgi. Segist Ólafur hafa velt því fyrir sér hvort að um 1. Lesa meira
Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
EyjanÓlafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segist ekki geta orða bundist yfir viðbrögðum við heimsókn Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hingað. Segist Ólafur hafa verið staðsettur á fjöllum þegar heimsóknin stóð yfir. „Kom svo í bæinn og las fréttir af heimsókninni og viðbrögðum við henni og – þið afsakið rantið, en ég get bara Lesa meira
Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
FréttirÓlafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hefur áhyggjur af því sem koma skal eftir að Heinemann tekur við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor. Greint var frá því í lok janúar að kominn væri á bindandi samningur við Heinemann um sérleyfi til reksturs fríhafnarverslana á Keflavíkurflugvelli. Varð fyrirtækið hlutskarpast í útboði sem Isavia stóð fyrir. Ólafur Lesa meira
Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, er allt annað en sáttur við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra SA og fyrrverandi ritstjóra. Stefán Einar og Ólafur skiptast á nokkrum vel völdum athugasemdum á Facebook-síðu þess síðarnefnda. Forsaga málsins er sú að Ólafur skrifaði í morgun færslu um frétt Morgunblaðsins – sem Stefán Einar skrifar – þar sem fjallað var um Lesa meira
FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir
FréttirFélag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega nýja reglugerð Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, þar sem meðal annars er fjallað um lit og útlit tóbaksumbúða. Samkvæmt reglugerðinni mega umbúðirnar aðeins vera í „ljótasta lit í heimi.“ Hinn umræddi litur kallast á fræðimáli „matt pantone 448 c“ og er nokkurs konar kúkabrúnn. Eiga pakkningarnar því að vera eins fráhrindandi og hugsast getur. Ekki mega heldur Lesa meira
FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu
FréttirFélag Atvinnurekenda, FA, mótmælir fyrirhuguðu frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra um að setja kílómetragjald á öll farartæki. Þetta muni hækka rekstrarkostnað vörubíla og þar með hækka vöruverð og verðbólgu. Drög að frumvarpinu birtust í Samráðsgátt stjórnvalda þann 15. október. En með frumvarpinu á gjaldtaka samkvæmt nýju tekjuöflunarkerfi að hefjast strax um áramót. Kílómetragjaldið á að leysa Lesa meira
Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
EyjanStórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira
FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast
EyjanÍsland og Bretland hafa náð saman um fríverslunarsamning landanna í kjölfar útgöngu Breta úr ESB. Félag atvinnurekenda, FA, fagnar því að samningur hafi náðst en þykir miður að stjórnvöld hafi kastað frá sér tækifæri til að útvíkka fríverslun með búvörur en það var gert vegna harðrar andstöðu hagsmunaaðila. Þetta segir á heimasíðu FA. Segja samtökin að þau Lesa meira
Segir baráttu heilbrigðisyfirvalda gegn gosdrykkjum byggða á úreltum gögnum
EyjanFélag atvinnurekenda hefur skrifað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra bréf og ítrekað boð sitt og félagsmanna sinna um samstarf við ráðuneytið og stofnanir þess um að tryggja að vinna stjórnvalda byggi á réttum gögnum um sykurneyslu. Þetta kemur fram á vef FA. „FA hefur bent á að í aðgerðaáætlun Landlæknisembættisins gegn sykurneyslu er byggt á gögnum um gosdrykkjaneyslu, Lesa meira
Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“
EyjanÍ gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira