fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ólafur Ragnar Grímsson

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Athygli hefur vakið að nú á lokametrum kosningabaráttunnar virðast auglýsingar stjórnmálaflokkanna víkja fyrir umfangsmikilli og vel fjármagnaðri auglýsingaherferð frá „Áhugafólki um traust í stjórnmálum“ sem beint er gegn Degi B. Eggertssyni frambjóðanda Samfylkingarinnar með óvenju rætnum hætti. Ábyrgðarmaður auglýsinganna er skráður Hilmar Páll Jóhannesson sem hefur staðið í deilum við Reykjavíkurborg vegna lóðamála í Gufunesi. Lesa meira

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Eyjan
31.10.2024

Það vekur furðu að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, virðist vera að missa tökin á flokki sínum þegar á hólminn er komið og styttist í kosningar. Á annað ár hefur flokkur hennar mælst með gríðarlegt fylgi og yfirburðastöðu, allt að 30 prósent í Gallupkönnunum. Orðið á götunni er að formaðurinn hafi fyllst hroka og sé smám Lesa meira

Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál

Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál

Eyjan
08.10.2024

Synjun fjölmiðlalaganna 2004 markaði upphafið að stórkostlegri hnignun íslenskra stjórnmála og vart þarf að fjölyrða um það afleita ástand sem ríkt hefur á Alþingi undanfarin kjörtímabil. „Svo virðist sem forystumenn Sjálfstæðisflokks hafi í kjölfar fjölmiðlamálsins dregið þá ályktun að þeir hafi misst það forskot í fjáröflun og velvild einkarekinna fjölmiðla sem þeim var búið fyrrum Lesa meira

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Eyjan
07.10.2024

Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé að lesa nýja bók Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, Þjóðin og valdið. Í færslunni vitnar Sigurður Kári í kafla í bókinni þar sem Ólafur Ragnar hefur hann fyrir því að árið 2010 hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir þáverandi og núverandi þingmaður Lesa meira

Björn Jón skrifar – Fjölmiðlamálið og eyðilegging stjórnmálanna

Björn Jón skrifar – Fjölmiðlamálið og eyðilegging stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
06.10.2024

Fyrsta dag febrúarmánaðar 2004 skyldi þess minnst að öld var liðin frá heimastjórn með íslenskum ráðherra. Þegar komið var fram um miðjan janúar 2004 barst Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta lýðveldisins, boð um að vera viðstaddur sérstaka hátíðardagskrá í Þjóðmenningarhúsinu þar sem aldarafmælisins skyldi minnst. Ekki var þó gert ráð fyrir því að forsetinn hefði skyldum Lesa meira

Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks

Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks

Eyjan
05.10.2024

Algengt er að dagbækur, eða efni úr dagbókum stjórnmálamanna, séu gerðar opinberar að þeim gengnum og þegar flestir þeirra sem koma við sögu eru fallnir frá. Oft er beðið með slíkar birtingar í fjölda áratuga eða jafnvel heila öld. Beðið er með birtingar dagbóka til að sýna því fólki sem kemur við sögu sjálfsagða virðingu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi

EyjanFastir pennar
05.10.2024

Þau tíðkuðust breiðari spjótin í samskiptum Davíðs Oddssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar, hvort heldur sem þeir tókust á innan þingsala þar sem skítlegt eðli bar á góma, ellegar að skeytasendingar flugu yfir Skerjafirðinum og lentu jöfnum höndum á Bessastöðum og Stjórnarráðinu eins og hverjar aðrar fýlubombur. Það fyrrnefnda komst í hámæli á sínum tíma þegar Lesa meira

Dagbókarskrif Ólafs Ragnars vekja athygli: „Guðs lukka að hann hafi verið forseti þegar Davíð óð upp í frekju sinni“

Dagbókarskrif Ólafs Ragnars vekja athygli: „Guðs lukka að hann hafi verið forseti þegar Davíð óð upp í frekju sinni“

Fréttir
01.10.2024

Skrif Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, um Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hafa vakið nokkurt umtal á samfélagsmiðlum. Greint var frá því í gær að Ólafur Ragnar hefði tekið saman brot úr dagbókum sem hann hélt meðan deilurnar um fjölmiðlalögin og Icesave stóðu sem hæst. Birtast dagbókarbrotin í nýrri bók Ólafs, Þjóðin og valdið: Fjölmiðlalögin og Icesave, sem Lesa meira

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Tímavélin – „Einhvern veginn sé ég þrumandi samlíkingu milli herra Burns og forsetaframbjóðandans/valdafíkilsins“

Fókus
26.05.2024

Eins og flest ættu að vita standa forsetakosningar fyrir dyrum þann 1. júní næstkomandi. Sumum hefur þótt umræðan full hatrömm og vegið hafi verið að sumum forsetaframbjóðendum með ómaklegum hætti og of þungum orðum. Aðrir segja um eðlilega og gagnrýna umræðu að ræða í lýðræðissamfélagi. Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn í lýðveldissögunni Lesa meira

Össur segir stjórnmálamenn geta orðið góðir forsetar og minnir á Ólaf Ragnar og Ásgeir

Össur segir stjórnmálamenn geta orðið góðir forsetar og minnir á Ólaf Ragnar og Ásgeir

Eyjan
22.05.2024

Össur Skarphéðinsson fyrrum ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann leitast við að svara gagnrýni á forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur. Þau sem hæst hafa látið í sér heyra í gagnrýni sinni á framboð Katrínar segja meðal annars að það gangi ekki að einhver stigi beint úr stóli forsætisráðherra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af