Stoppaði til að spyrja lögregluna til vegar – Hefði betur sleppt því
Pressan17.10.2020
Margir hafa lent í að lögreglan stöðvi akstur þeirra af einhverri ástæðu og fæstir gleðjast yfir því. Aðrir hafa ekið fram hjá lögreglunni og verið með öndina í hálsinum af ótta við að verða stöðvaðir. En það er kannski ekki svo algengt að fólk stöðvi sjálfviljugt hjá lögreglunni þegar hún er við umferðareftirlit. Það gerði Lesa meira