Sumarbókmenntir
EyjanEinu sinni hafði ég Ulysses með mér í sumarfrí – ásamt með tilheyrandi uppflettiritum. Náði næstum að klára hana. Nokkrum árum síðar Moby Dick. Ég hallast að því að það sé mesta skáldsaga sem hefur verið skrifuð. Átján ára las ég Karamazov-bræðurna í miklum hitum Suður-Frakklandi. Kynntist þar amerískri stelpu, Lucy frá Idaho. Lá þunglyndur Lesa meira
Húsnæðisbólan að springa
EyjanThe Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn. Merki eru um að húsnæðisverð sé á niðurleið Lesa meira
Klausturlíf
EyjanFrægasti staður á Amorgos er eitt merkilegasta klaustur í Grikklandi, Hozoviotissa. Það hangir utan í klettunum á eyðilegum suðurhluta eyjarinnar. Aðkoman að klaustrinu er stórkostleg – maður fetar sig langa leið upp þröngan stíg í klettunum. Klaustrið hefur verið þarna frá tíundu öld. Við getum sett það í sögulegt samhengi – hvað ef Þingeyraklaustur væri Lesa meira
Strætó fyrir þá sem eru afgangs
EyjanÁsgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó er afskaplega viðkunnalegur maður. Það kom fram í fréttum á mánudaginn að Ásgeir hefði verið að keyra strætisvagn til að prófa nýja leiðakerfið. Ég hélt að þetta væri einhvers konar fjölmiðlabrella – jafnvel úthugsuð af einhverju kynningarfyrirtæki. Svo sat ég í bíl á Miklubrautinni í fyrrakvöld og þá var hrópað til Lesa meira
Amorgos
EyjanÞað er sagt að grískar eyjar batni eftir því sem tekur lengri tíma að komast þangað. Sigling frá Aþenu til Amorgos tekur tíu tíma. Því er hér fámennt árið um kring. Við komum hingað frá Naxos á báti sem valt og kastaðist til; það var ólíft nema ofan þilja, en milli sumra eyjanna gerði mikinn Lesa meira
Við viljum ekki svonalagað hér!
EyjanUndarlegt þetta fár út af fáeinum hræðum sem hafa sett upp tjöld til að eiga hægara með að mótmæla austur við Kárahnjúka. Nú er búið að reka fólkið burt – með aðstoð kirkjunnar – það á helst að senda það úr landi. Á fréttamyndum sér maður ábúðarmikla löggæslumenn standa yfir vesældarlegum mótmælendum sem eru að Lesa meira
Maó og hungrið mikla
EyjanSverrir Jakobsson skrifaði stórkostlegan pistil á Múrinn og fjallaði um hvort taka ætti hungursneyðir inn í myndina þegar fjallað er um glæpaverk harðstjóra á borð við Stalín og Maó. Kannski, sagði Sverrir, en þá á líka að taka með „ópersónulega efnahagslega þætti“ – „helför kapítalismans“ eins og hann kallar það í fyrirsögn. Það má drepa Lesa meira
Sóðar í bænum
EyjanÞessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á – spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur – alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt Lesa meira
Rónalíf
EyjanUpp úr níu koma rónarnir í bæinn. Þá er lokað í Farsótt. Þeir koma eins og sveimur niður Þingholtin. Sitja á bekkjunum á Lækjartorgi og í Austurstræti þangað til opnar á Kaffi Skít. Það gerist líklega um ellefu. Þá hverfa þeir margir. Mest er að gera á Skít upp úr hádegi. Á kvöldin er þar Lesa meira
Ekki vegna Íraks
EyjanOliver Roy,franskur sérfræðingur í málefnum íslams, ritar greiní New York Times og spyr hinnar margendurteknu spurningar:Af hverju hata þeir okkur? Svar hans kemur fram í fyrirsögn greinarinnar: Ekki vegna Íraks! Roy veltir fyrir sér hvort rætur hryðjuverkanna séu í átökum í Miðausturlöndum. Ef svo er, segir Roy, ætti að vera nokkuð auðvelt að binda endi Lesa meira
