Fyllerí í Manchester – eins og fallegt málverk
EyjanÞessi ljósmynd úr Guardian fer eins og eldur í sinu um samskiptamiðla. Hún sýnir drukkið fólk í Manchester á nýársnótt. Bretar eru meðal þeirra þjóða sem fara hvað verst með áfengi, þarna liggur ofurölvi fólk eins og hráviði. Myndefnið er semsagt fremur óvenjulegt, yfirleitt eru myndir af þessu tagi ekki birtar – það væri sjálfsagt Lesa meira
Blóðugt stofudrama úr villta vestrinu
EyjanQuentin Tarantino hefur búið til sérstæða blöndu í The Hateful Eight. Að sumu leyti er þetta dæmigerð Tarantino-mynd með ýktu blóðbaði og absúrd persónum. En þetta er líka vestri, gerist í Wyoming á árunum eftir borgarastríðið bandaríska, það er mikill snjór og hríð og mikill vetur. Hafi menn ekki tekið eftir því þá er vetrarlandslag Lesa meira
Fordæmi Ólafs Ragnars – pólitískur eða ópólitískur forseti
EyjanÞau eru merkileg orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem segir að Ólafur Ragnar Grímsson hafi gert forsetaembættið pólitískara en áður var, en þetta sé ekki fordæmisgefandi, líkt og segir í frétt RÚV. „Það var í rauninni nauðsynlegt, en það voru mjög sérstakar aðstæður eins og hann útskýrði sjálfur, svoleiðis að það er ekkert sjálfgefið að með Lesa meira
Endalok Ólafstímans – enginn afgerandi frambjóðandi í sjónmáli
EyjanÉg átti svosem aldrei von á öðru en að Ólafur Ragnar Grímsson léti gott heita – að hann byði sig ekki aftur fram til forseta. En þarna er komin upp athyglisverð staða. Hálft ár til forsetakosninga og í raun enginn alvöru kandídat í sjónmáli. Þeir sem hafa gefið upp að þá langi eiga varla séns. Lesa meira
Endurómur af sögunni um Scott og Amundsen
EyjanSkrif breskra fjölmiðla um göngumennina ungu, sem hefur hvað eftir annað verið bjargað af íslenskum björgunarsveitum, eru ærið sérkennileg. Þetta eru yfirstéttardrengir, úr hinu dýra einkaskólakerfi Bretlands. Nú er sagt að þeim hafi borist líflátshótanir frá Íslendingum. Það er náttúrlega leitt. Því miður er það svo að margt fólk hér á landi er gjörsamlega stjórnlaust Lesa meira
Pirringur forsætisráðherra, yfirstétt mylur undir sig
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson er á sömu buxum og endranær í áramótagrein. Honum virðist fyrirmunað að hefja sig upp yfir daglegt þras og pirring. Ekki einu sinni á áramótum lánast honum að vera landsföðurslegur. Þetta er að öllum líkindum helsta ástæðan fyrir því að hann er svo óvinsæll. Svona texta ætti maður von á að lesa Lesa meira
Bankarán
EyjanÞað er auðvitað andstyggilega ljótt að ræna banka og hóta fólki ofbeldi með vopnavaldi. Og það er kannski ekki alveg smekklegt, en ránið í útibúi Landsbankanum kallar fram meinhornið í mörgum landanum. Viðkvæðið sem maður heyrir er að það sé nýung að íslenskur banki sé rændur utanífrá en ekki innanífrá. Og svo ert talað um Lesa meira
Aretha og Carol – amerísk menning
EyjanGjörið svo vel. Amerísk menning eins og hún gerist best. Aretha Franklin, drottning soultónlistarinnar, syngur lag eftir hina óviðjafnanlegu Carol King. Þetta er engu líkt. Aretha byrjaði feril sinn sem gospel söngkona í kirkju föður síns í Memphis í Tennessee. Hún er afrískur-ameríkumaður. Carol King er afkomandi gyðinga sem bjuggu í New York. Hún er Lesa meira
Nokkur „viðskipti ársins“ hjá Fréttablaðinu
EyjanJa, það er þetta með „viðskipti ársins“ hjá Fréttablaðinu – og hvers konar heiður þetta er í raun og veru. Hér eru til dæmis viðskipti ársins 2007. Icesave er þarna í efsta sæti. Svo, þremur árum síðar, 2010. Þá er það nýr Icesave samningur sem er bestu viðskiptin. Hann var stuttu síðar kolfelldur Lesa meira
Árið sem er að líða
EyjanPressan hafði samband við mig og bað mig að svara nokkrum spurningum um árið sem er að líða. Sum svörin áttu að birtast undir nafni en önnur ekki. Ég birti svörin hérna, enda held ég að Pressan sé búin að moða úr þeim – þetta eru bæði svörin sem birtust nafnlaust og svo hin sem Lesa meira
