Hlutfall innflytjenda í 20 prósent?
EyjanÞetta eru mjög athyglisverðar tölur frá Samtökum atvinnulífsins. Það þarf að fjölga vinnandi fólki á Íslandi, en þjóðin er að eldast. Meðal annars er lagt til að hækka eftirlaunaaldur og stytta skólanám. Líklegt er þó að slíkt mæti mikilli andstöðu. Myndi heldur ekki breyta svo miklu um aukna þörf á mannafli. Aðalráðið er að fjölga Lesa meira
Nokkrir punktar um Netflix
EyjanÞað er mikið rætt um innkomu Netflix á íslenskan sjónvarpsmarkað. Sumir segja jafnvel að þetta sé mikið fagnaðarefni. Jón Gnarr, dagskrárstjóri hjá 365, óttast hins vegar að Netflix muni kippa fótunum undan íslenskri dagskrárgerð. Og vissulega sýnist manni að 365 sé vandi á höndum. Á móti heyrir maður það viðkvæði að íslenskar sjónvarpsstöðvar geti þá Lesa meira
Laugavegur 91 – þegar KRON var ennþá stórveldi
EyjanMörgum verður starsýnt á stórhýsið Laugaveg 91. Þar var eitt sinn verslunin Sautján, en langt er síðan hún lagði upp laupana í húsnæðinu. Þarna var í smátíma eins konar klasi hönnunarbúða, en annars hefur húsnæðið staðið autt um langt árabil. Er virkilega ekki hægt að fá neina starfsemi í húsið sem stendur undir sér? Þarna Lesa meira
Óréttlátt og vont kerfi
EyjanÉg er ekki viss um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi verið að mæra verðtrygginguna þegar hann sagði að hin verðtryggða íslenska króna væri einhver stöðugasti gjaldmiðill í heimi. Margir stukku á þessi orð hans og túlkuðu þau með þeim hætti að forsætisráðherrann hefði fyllst snöggri aðdáun á verðtryggingunni. Nei, auðvitað er hann að benda á Lesa meira
Stjórnlagaráð lagði til „írsku aðferðina“
EyjanÓlafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, segir í viðtali í Morgunblaðinu að hann hafi lagt til við Alþingi að tekið verði upp hið svokallaða írska aðferð í forsetakosningum – til að tryggja að forseti hafi ásættanlegan meirihluta á bak við sig. Ólafur lýsir því svona: Hins vegar kerfi eins og t.d. Írar eru með. Þar Lesa meira
Líkast skyggnisturni, studdum tveimur skíðastökksbrautum
EyjanÍ nýrri bók sem nefnist Mínum drottni til þakklætis dregur séra Sigurður Pálsson saman mikið og fróðlegt efni um sögu Hallgrímskirkju. Fæstir vita nú hversu umdeild kirkjan var á sínum tíma – nú þegar hún er orðin hluti af bæjarmyndinni og að auki einn helsti ferðamannastaður í borginni. Í þessum deilum kemur mikið við sögu Guðjón Lesa meira
Þjóðaratkvæði um stjórnarskrárbreytingar í haust?
EyjanEf marka má frétt Stöðvar 2 frá því í gærkvöldi verður kosið um breytingar á stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu næsta haust. Maður er þó ekki alveg trúaður á þetta – ef það klikkar er það ekki í fyrsta skipti að tekst ekki að breyta íslensku stjórnarskránni. Enn er í gildi tímabundin heimild sem var samþykkt á Lesa meira
Gerpla og Game of Thrones
EyjanMaður heyrir nokkuð talað um það núorðið að ungt fólk lesi ekki Halldór Laxness lengur – og að það sé nánast ómögulegt að fá ungmenni til að komast í gegnum bækur Nóbelskáldsins. Það er jafnvel sagt að hin sérstæða stafsetning Halldórs standi bókum hans fyrir þrifum. Það má vera – og svo er náttúrlega hitt Lesa meira
Ekki fleiri en 160 frambjóðendur
EyjanBókaútgefandinn glöggi, Kristján B. Jónasson, bendir á athyglisverðan punkt á Facebook – nefnilega að ekki fleiri en 160 manns geta boðið sig fram til forseta. Kristján finnur þetta út með því að rýna í tilskilinn fjölda meðmælenda sem hver frambjóðandi þarf að hafa: Samkvæmt mínum útreikningum geta ekki fleiri en 160 boðið sig fram til Lesa meira
Allir og amma hans
EyjanÍ dag hef ég hitt tvo einstaklinga sem eru sterklega orðaðir við framboð til forseta Íslands. Ég spjallaði við báða – og báðir áttu sameiginlegt að vera búnir að slökkva á símanum hjá sér, Á sama tíma heyrist manni að allir og amma hans ætli í framboð. Hér má sjá auglýsingu um forsetakjör frá 1952. Lesa meira
