fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Óflokkað

Fjölmiðlaherferð

Fjölmiðlaherferð

Eyjan
13.01.2016

Það er greinilegt að í gangi er mikil og skipulögð fjölmiðlaherferð fyrrum útrásarvíkinga – og hefur að þungamiðju fjölmiðla 365 sem eru í eigu eins helsta útrásarvíkingsins. Í þessu tilviki er best að láta réttararkerfið starfa í friði. Það virðist hafa staðið sig vel í þessum málum. Rauði þráðurinn er að ekki sé í lagi Lesa meira

Aftarlega á merinni í matvöruverslun

Aftarlega á merinni í matvöruverslun

Eyjan
12.01.2016

Þegar maður ferðast í Evrópu og Bandaríkjunum sér maður víða hvað hafa orðið miklar framfarir í matvöruverslun, ekki aðeins hvað varðar framboð, heldur líka hvað varðar gæði, ferskleika og framsetningu vörunnar. Og kröfur neytenda hafa aukist meðfram þessu. Maður kemur inn í matvörubúðir erlendis sem virka nánast á mann eins og ævintýraheimur. Einhvern veginn er Lesa meira

Báví

Báví

Eyjan
12.01.2016

  Ég sest niður með kaffið set Bowie á fóninn, þitt uppáhaldslag, Wild is the Wind. Segir í hinu frábæra lagi Bubba Morthens, Blindsker. Íslendingar hafa tekið þennan enska tónlistarmann svo nærri hjarta sínu að þeir hafa eiginlega búið til sitt eigið nafn á hann. „Báví“ skal hann heita á íslensku. En á móðurmáli hans, Lesa meira

Snyrtileg afgreiðsla

Snyrtileg afgreiðsla

Eyjan
11.01.2016

Það er langt síðan maður hefur séð jafn snyrtilega gengið frá andstæðingi og í svari utanríkisráðuneytisins vegna málflutnings LÍÚ í Rússlandsmálinu. Það er nákvæmlega svona sem á að gera hlutina. Staðreyndir gegn áróðri og spuna. Kurteisleg og skilmerkileg framsetning gegn upphrópunum. Maður sér varla LÍÚarar eigi afturkvæmt í þessu máli. En auðvitað er það ekki svo Lesa meira

Þið höfðuð nógan tíma til að kvarta

Þið höfðuð nógan tíma til að kvarta

Eyjan
11.01.2016

Forstjóri Skipulagsstofnunar segir að of seint sé að stöðva framkvæmdir við hið svonefnda Hafnartorg. Þetta er er í mjög í anda þess sem skipulag borgarinnar virðist ganga út á núorðið. Borgarbúum eru kynntar hugmyndir , svo þegar kemur fram gagnrýni, er svarað með því að það sé um seinan, engu sé hægt að breyta. Skipulagsstjórinn Lesa meira

David Bowie 1947-2016

David Bowie 1947-2016

Eyjan
11.01.2016

David Bowie var einstakur tónlistarmaður, textahöfundur og listamaður á sviði. Fáir túlkuðu tíðaranda áranna milli 1970 og 1980 eins og hann – og mótuðu um leið viðhorfin, listina og tískuna. Bowie fór alltaf sína leið. Stuttu fyrir andlátið gaf hann út plötuna Blackstar. Hún mun hljóma öðruvísi, öðlast aðra merkingu, nú þegar fréttist að krabbamein Lesa meira

Hefði ekki þurft að halda samkeppni?

Hefði ekki þurft að halda samkeppni?

Eyjan
10.01.2016

Smávegis í viðbót um „Hafnartorg“. Maður heyrir að sumir spyrja hvort megi ekki byggja neitt nýtt í borginni? Þeir eru jafnvel kallaðir „afturhald“ sem gagnrýna tillögurnar. Jú, en það sem sker í augu í þessu tilviki er metnaðarleysið. Þetta er sams konar arkitektúr og víða blasir við í úthverfum þar sem áherslan er á að Lesa meira

Hvað á að gera við Miðborgina?

Hvað á að gera við Miðborgina?

Eyjan
09.01.2016

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Hafnartorgið svokallað sé skipulagsslys, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er ánægður með það. Gísli Gíslason, sem er stjórnarformaður Landstólpa, fyrirtækisins sem reisir Hafnartorgið, segist telja að byggingarnar séu í sögulegu samhengi. Sigmundur og Dagur hafa hvor sína skoðun, eins og gengur, en það sem stjórnarformaðurinn segir stenst ekki. Það er verður Lesa meira

Gámaarkitektúr?

Gámaarkitektúr?

Eyjan
08.01.2016

Nú er spurning – hvað á manni að finnast um þetta? Svona líta þau út byggingaráformin út hjá Austurhöfninni, milli Hafnarstrætis og Sæbrautar – gegnt Arnarhóli. Þar er stór reitur sem hefur lengi verið óbyggður og er sannarlega ekki til prýði. En það er ekki þar með sagt að við viljum byggja „bara eitthvað“ á Lesa meira

Sú tilfinning að algjör glundroði ríki í heiminum

Sú tilfinning að algjör glundroði ríki í heiminum

Eyjan
08.01.2016

Við lifum á tíma þegar er offramboð á skoðunum, en skortur á staðreyndum. Á samskiptamiðlum flíka menn skoðunum sínum í tíma og ótíma. Líka á hlutum og atburðum sem þeir vita ekkert um. Einatt eru þetta ekki ígrundaðar skoðanir eða skoðanir sem byggja á góðum upplýsingum. Nei, þetta eru skoðanir sem kvikna í augnablikinu – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af