fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Óflokkað

Þingmenn og forsetakosningar

Þingmenn og forsetakosningar

Eyjan
15.04.2012

Hingað til hefur maður lítt orðið var við að þingmenn taki afstöðu til forsetaframbjóðenda, og það er mjög líklegt að þeir fari varlega í það . Þó kann að verða breyting þar á, til dæmis skrifar þingflokksformaður Framsóknar á Facebook-síðu sína:

Objet trouvé

Objet trouvé

Eyjan
14.04.2012

Plastmál sem Jóhanna Sigurðardóttir hafði drukkið úr var slegið á 105 þúsund krónur eftir uppboð. Þessi tegund af list kallast object trouvé (fundinn hlutur) – svo við setjum þetta aðeins í samhengi listasögunnar.

Titanic siglir enn

Titanic siglir enn

Eyjan
14.04.2012

Líklega var það satt að Titanic gæti ekki sokkið. Það svamlar allavega enn um í vitund okkar – og gerir væntanlega um ókomna framtíð. Titanic er eitt af stóru ævintýrunum í sögunni – það hefur allt, dramb, fall, hetjuskap, sorg og dauða og margar litlar sögur sem fléttast inn í stóru söguna. Undanfarið hef ég Lesa meira

Á Pressunni

Á Pressunni

Eyjan
14.04.2012

Á Pressunni má sjá þessa heldur glaðlegu mynd og undir er eftirfarandi myndatexti sem má sjá ef rýnt er í myndina og rifjar upp vísuorð Megasar, „ég er ekki ég, ég er annar“.

Ólafur Ragnar lætur heyra í sér – frá útlöndum

Ólafur Ragnar lætur heyra í sér – frá útlöndum

Eyjan
13.04.2012

Það fór ekki svo að Ólafur Ragnar minnti ekki aðeins á sig, nú þegar er kominn mótframbjóðandi í forsetaembættið sem gæti fellt hann. Ólafur mun reyndar vera nokkuð í sviðsljósinu í næstu viku, þegar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kemur í opinbera heimsókn hingað. Þá verður sjálfsagt rifjað upp hvað Ólafur hefur verið mikill vinur Kínverja Lesa meira

Svanfríður og stuðið í Hagaskóla

Svanfríður og stuðið í Hagaskóla

Eyjan
13.04.2012

Hljómsveitin Svanfríður sem ætlar að koma saman í Austurbæjarbíói í kvöld var vinsæl þegar ég var í Hagaskóla. Þá máttu hljómsveitir enn koma og halda böll í gagnfræðaskólum – en stuttu síðar bönnuðu skólastjórar það. Það var mikið áfall fyrir hljómsveitabransann, tekjurnar sem sveitirnar gátu haft af spilamennsku snarminnkuðu. Þær höfðu ekki lengur nein verkefni Lesa meira

Fjölmiðlaslagur

Fjölmiðlaslagur

Eyjan
13.04.2012

Hún er athyglisverð skoðanakönnunin sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem sést að Ólafur Ragnar Grímsson og Þóra Arnórsdóttir eru jöfn að fylgi. Það eru þó ríflega 30 prósent sem ekki taka afstöðu. Þóra kemur úr fjölmiðlum og er eftirlæti þeirra  – það má eiginlega segja að DV, Fréttatíminn og Fréttablaðið styðji hana. Á Lesa meira

ESB, dómstólaleiðin og Icesave

ESB, dómstólaleiðin og Icesave

Eyjan
13.04.2012

Einhver kynni að halda því fram að aðkoma Evrópusambandsins að Icesavemálinu nú þegar það er fyrir EFTA-dómstólnum sé til marks um að Evrópusambandið sé ekkert sérlega spennt fyrir því að fá Íslendinga þangað inn. En þeir sem slíkt segja þekkja kannski ekki hugsanaganginn í Brussel og regluveldið þar. Svo eru að aðrir sem kynnu að Lesa meira

Ríkisstjórnin og Rammaáætlun

Ríkisstjórnin og Rammaáætlun

Eyjan
12.04.2012

Það er ljóst að skilja mun milli ríkisstjórnarflokkanna að mörgu leyti í aðdraganda kosninganna á næsta ári. Vinstri Grænir munu af kappi reyna að fjarlægja sig aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Og Samfylkingin mun reyna að komast burtu frá stefnu VG í orkumálum. Í dag var á aðalfundi Landsvirkjunar rætt um möguleika á lagningu sæstrengs til Bretlands. Lesa meira

Hvað með EES?

Hvað með EES?

Eyjan
12.04.2012

Það er ákveðin þversögn í því þegar menn tala um fullveldisafsal ef Íslendingar ganga í ESB en eru um leið hæstánægðir með EES saminginn. Í raun er skrítið að í allri þessari umræðu um fullveldi skuli ekki heyrast fleiri raddir sem krefjast þess að Íslendingar gangi úr EES. En slíkar raddir heyrast eiginlega ekki. Marlene Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af