Hann getur varla hætt við
EyjanMaður heyrir utan að sér vangaveltur um að Ólafur Ragnar Grímsson muni hætta við forsetaframboð sitt ef skoðanakannanir verða honum óhagstæðar. Það yrði þá á þeim forsendum að hann hafi ekki komið auga á neina aðra frambjóðendur þegar hann ákvað framboð sitt, en nú hafi það aldeilis breyst. Því verður eiginlega ekki trúað. Ólafur Ragnar Lesa meira
Erfitt að stöðva Nubo í þetta sinn
EyjanÞað hefur kostað nokkrar tilfæringar að koma Huang Nubo inn í landið. Nú virðist leiðin vera sú að sveitarfélög kaupa Grímsstaði og leigja Nubo jörðina. Þetta er umdeilt má á vettvangi landsmálapólitíkurinnar, en það er vandséð að ríkisstjórnin eða einhver stjórnmálaöfl geti komið í veg fyrir þetta. Það hefur reyndar lengi skort útlistanir á því Lesa meira
Guðfríður Lilja: Þjóðin verði spurð um ESB
EyjanMaður hefur velt því fyrir sér hvort Vinstri grænir tolli saman sem stjórnmálaflokkur nógu lengi til að bjóða fram saman í næstu kosningum. Eða hvort Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason og Guðfríður Lilja axli sín skinn. Sem fyrr er það ESB-umsóknin sem mest þvælist fyrir flokksmönnum. Nú stígur Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fram og vill að efnt Lesa meira
Helgir dómar
EyjanÉg las eitt sinn sögu miðaldakirkjunnar í Evrópu. Sumt í henni kom dálítið kynlega fyrir sjónir – til dæmis að menn sem voru taldir líklegir til að lenda í helgra manna tölu gátu átt fótum sínum fjör að launa. Þeir áttu á hættu að verða fyrir því að sölumenn helgra dóma fengju þá hugmynd að Lesa meira
Þar sem Háborg menningarinnar átti að standa
EyjanSkólavörðuholtið hefur gengið í endurnýjun lífdaga – ekki síst vegna þess að ferðamenn leggja leið sína upp Skólavörðustíginn og upp að Hallgrímskirkju. Því það eru einkum túristar sem laðast að þessum stað, Íslendingar eru sjaldséðir. Kirkjan er í óvenju góðu ástandi eftir miklar viðgerðir, þarna er styttan af Leifi Eiríkssyni, ferðamennirnir ganga fremur Skólavörðustíginn upp Lesa meira
Þrýst á um þjóðarakvæði – á tíma forsetakosninga
EyjanHreyfingin – og Dögun – stjórnmálasamtökin sem hún er að renna inn í efna til undirskriftasöfnunar gegn nýjum lögum um fiskveiðistjórnun. Lögin mæta mótspyrnu frá þeim sem vilja engu breyta og þeim sem vilja miklar breytingar. Það horfir semsagt ekkert sérlega vel fyrir þessari lagasetningu. Í undirskriftasöfnuninni er forseti Íslands hvattur til að samþykkja ekki Lesa meira
Ekki breytingar
EyjanÞað eru tíðindi að kona sé orðin biskup yfir Íslandi. En Agnes Sigurðardóttir virðist þó ekki ætla að gera breytingar. Hún hefur sömu afstöðu og fyrirrennari hennar varðandi umdeildustu málin, hjónabönd samkynhneigðra og stöðu þjóðkirkjunnar.
Hægri vængur Sjálfstæðisflokksins
EyjanStyrmir Gunnarsson spyr athyglisverðrar spurningar í grein sem hann ritar í dag: Styrmir vísar til hægri hreyfinga sem eru í vexti víða um Evrópu og koma upp við hlið hefðbundinna hægri flokka – taka fylgi frá þeim og reyndar víðar frá. Styrmir veltir því fyrir sér hvers vegna þær berist ekki til Íslands. „Stendur Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira
Að kjafta frá
EyjanÍ sumum ríkisstjórnum fyrri ára var mikið kvartað undan því að menn „hlypu“ með mál í fjölmiðla. Það hentaði betur að ræða málin á lokuðum fundum ríkisstjórna, og þó ekki ríkisstjórna – því sá siður hefur lengi verið við lýði á Íslandi að formenn flokka í samsteypustjórn fari í raun með stjórn landsins sín á Lesa meira
Fámenni
EyjanMaður sem ég þekki fór til Kanada um daginn. Eitt af því sem var mikið rætt var bráðnun heimskautaíssins og opnun norðurslóða, nýting og vernd. „En við erum svo fá!“ kvörtuðu Kanadamennirnir sáran. Íbúar Kanada eru 34 milljónir, en landið er mjög stjálbýlt, einungis 3,4 íbúar á ferkílómeter. Ísland er þó enn strjálbýlla, með 3,1 Lesa meira
