fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Óflokkað

Samstaða í Grikklandi, Varoufakis rekinn, en kommar og fasistar á móti

Samstaða í Grikklandi, Varoufakis rekinn, en kommar og fasistar á móti

Eyjan
06.07.2015

Það er mikil dramatík í grískum stjórnmálum. En hið stóra nei er að kalla fram samstöðu meðal Grikkja sem kemur nokkuð á óvart. Stjórnmál hér eru mjög hatrömm og heift milli fylkinga. Það er jafnvel talað um að þjóðstjórn gæti verið í burðarliðnum. Alexis Tsipras er búinn að reka fjármálaráðherrann, Yannis Varoufakis – þótt hann Lesa meira

Össur: „Guð hjálpi þeim ef þeir vilja standa yfir höfuðsvörðum þessa kerfis“

Össur: „Guð hjálpi þeim ef þeir vilja standa yfir höfuðsvörðum þessa kerfis“

Eyjan
06.07.2015

Sem betur fer virðist málstaður Grikkja njóta skilnings hjá mörgum stjórnmálamönnum á Íslandi. Hér í Grikklandi eru líka margir sem vitna í atkvæðagreiðslur Íslendinga um Icesave og segja að þær hafi verið innblástur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi Grikkjum ágæta stuðningskveðju í gær. Og Össur Skarphéðinsson, sem er öllum hnútum kunnugur hjá ESB eftir langa Lesa meira

Bernie Sanders óskar Grikkjum til hamingju – hvernig er komið fyrir evrópska vinstrinu?

Bernie Sanders óskar Grikkjum til hamingju – hvernig er komið fyrir evrópska vinstrinu?

Eyjan
05.07.2015

Bernie Sanders er besti forsetaframbjóðandi sem hefur sést í Bandaríkjunum um langa hríð. Hann talar enga tæpitungu, notar ekki spuna, svarar beint og án útúrsnuninga. Fylgi við Bernie Sanders fer mjög vaxandi og mikil aðsókn er að fundum hjá honum. Hann er alvöru, ekki gervi. Bernie talar gegn ójöfnuði, ofurvaldi fjármálastofnana og stórfyrirtækja – sem Lesa meira

Stórt NEI

Stórt NEI

Eyjan
05.07.2015

Fyrstu fréttir virðast benda til þess að Grikkir hafi sagt stórt NEI. Og að ekki sé eins mjótt á mununum og margir höfðu talið. Kannski var fljótfærni í Tsipras forsætisráðherra að boða til þessarar þjóðaratkvæðagreiðslu, en niðurstaðan ætlar að verða ótvíræð. Það er gott að hún sé afdráttarlaus. Grikkir voru heldur ekki að segja nei Lesa meira

Atkvæði eru greidd hér í skólanum, en margir fá ekki að vera með

Atkvæði eru greidd hér í skólanum, en margir fá ekki að vera með

Eyjan
04.07.2015

Á morgun er þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi. Augu heimsins mæna í átt þessarar þjóðar sem telur ekki nema ellefu milljónir, er í raun smáþjóð. Hér á eyjunni þar sem ég dvel er kosið í barnaskólanum sem stendur hér út við klettabrún. Skólar sem líta svona út, í dálítið klassískum stíl, eru í mörgum smábæjum og þorpum Lesa meira

Ágætt í Borgartúnið – en ekki í hjarta bæjarins

Ágætt í Borgartúnið – en ekki í hjarta bæjarins

Eyjan
03.07.2015

Maður spyr hvernig hægt sé að láta sér detta í hug að byggja hús sem lítur svona út í hjarta Miðbæjarins, við sjálfa Lækjargötu, rétt hjá Tjörninni? Þetta er vinningstillaga í samkeppni um nýtt hótel. Skýringin er líklega nokkuð einföld – eins og þegar nýbyggingar eiga hlut núorðið er fyrst og fremst hugsað um nýtingarhlutfallið, Lesa meira

Sigmundur í miðið

Sigmundur í miðið

Eyjan
03.07.2015

Einhvern veginn virkar viljayfirlýsing um byggingu álvers við Hafursstaði á Skaga eins og rugl. Hvers vegna er verið að bjóða upp í þennan dans? Sveitarstjórnarmenn mæta prúðbúnir í ráðherrabústaðinn, skrifa undir eitthvert plagg, ásamt einhverjum mönnum fá Kína og sjálfum forsætisráðherra. Rifjum aðeins upp hvernig þetta var með álverið í Helguvík. Þar var skrifað undir Lesa meira

InDefence – helst út um allan heim

InDefence – helst út um allan heim

Eyjan
03.07.2015

InDefence eru einhver merkilegustu grasrótarsamtök sem hafa starfað á Íslandi – og þótt víðar væri leitað. Barátta InDefence hefur fyrst og fremst verið gegn ofurvaldi fjármálaaflanna – sem samfélög nútímans undirgangast af furðulegu rænuleysi. Samtökin beittu sér í Icesave-málinu og svo aftur gegn þjónkun við kröfuhafa föllnu bankanna. En það er merkilegt með þessi samtök Lesa meira

Grikkir áttu ekki að ganga í evruna, en Þjóðverjar eru óhæfir til að leiða hana

Grikkir áttu ekki að ganga í evruna, en Þjóðverjar eru óhæfir til að leiða hana

Eyjan
02.07.2015

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sér ljósið og segir að Grikkir þurfi miklar afskriftir skulda og frestun á gjalddögum. En Evrópusambandið – og einkum Þýskaland – er fast við sinn keip og vill ekkert gefa eftir. Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar á Facebook: Chaos and bullying. The Greeks were not fit to join this club but the Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af