fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025

Óflokkað

Heiðvirt fólk verður að bregðast við rasisma á samfélagsmiðlum

Heiðvirt fólk verður að bregðast við rasisma á samfélagsmiðlum

Eyjan
07.08.2015

Anja Reschke er einhver frægasti sjónvarpsmaður í Þýskalandi, hún er einn af stjórnendum fréttaþáttarins Panorama á ARD stöðinni. Reschke ávarpaði hlustendur í þættinum 5. ágúst, var ekkert að skafa utan af því, og hefur orðum hennar verið dreift víða. „Ef þið eruð ekki þeirrar skoðunar að flóttafólk sé sníkjudýr sem má hundelta, brenna eða eyða Lesa meira

Milli Grænlands köldu kletta

Milli Grænlands köldu kletta

Eyjan
07.08.2015

Hriklaleg fegurð og hvergi mannveru að sjá. Grænland á björtum sumardegi með skyggni til allra átta. Það er skömm frá því að segja að ég hef aldrei komið til Grænlands, bara flogið þar yfir oft og mörgum sinnum. Samt las ég Peter Freuchen í æsku og um frækna skíðaferð Fridtjofs Nansens yfir jökulinn og ýmsar Lesa meira

Hiroshima – 70 árum síðar

Hiroshima – 70 árum síðar

Eyjan
06.08.2015

Í dag eru liðin 70 ár frá því kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og Nagasaki. Sjálfsagt munu enn hefjast deilur um hvort þessi verknaður var réttlætanlegur, hvort hann bjargaði ef til vill fleiri mannslífum en var fórnað? Og svo er líka spurningin hvort slíkar reikningskúnstir eigi yfirleitt við? Nútímamenn eiga erfitt með að setja sig í Lesa meira

Ekki bara á Íslandi

Ekki bara á Íslandi

Eyjan
05.08.2015

Ísland er ekki beinlínis eina landið þar sem gjaldeyrislán hafa tíðkast. Þau hafa til dæmis verið mjög útbreidd í Eystrasaltslöndunum, Ungverjalandi, Póllandi og Rúmeníu, eins og lesa má í grein í New York Times. Það er hefur verið rætt um að banna þessi lán, en þau eru enn í boði. En þessi lönd hafa náttúrlega Lesa meira

Almannatenglar vinna fyrir kaupinu sínu

Almannatenglar vinna fyrir kaupinu sínu

Eyjan
05.08.2015

Það gerist ekki sérlega margt á Íslandi, nei. Við eru örþjóð og hér komast hlutir í fréttir sem myndu aldrei komast þangað nema hjá stærri þjóðum. Kannski í einhverja lókal fjölmiðla, en hérna ná þeir inn í fjölmiðla sem hafa útbreiðslu um allt land. Síðustu dagana hafa til dæmis verið látlausar fréttir af opnun veitingastaðar Lesa meira

Fylgishrun Bjartrar framtíðar

Fylgishrun Bjartrar framtíðar

Eyjan
05.08.2015

Á heldur tíðindalitlu sumri er það nokkur frétt að hugsanlega er Björt framtíð að deyja drottni sínum sem stjórnmálaafl. Þetta er flokkur sem fór alveg upp í tuttugu prósent í skoðanakönnunum. Varaþingmaður og annar stofnandi flokksins, Heiða Kristín Helgadóttir, vill ekki taka sæti á Alþingi og segir, nokkuð undir rós, að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, sé Lesa meira

Mun hærra verð til bænda í ESB en á Íslandi

Mun hærra verð til bænda í ESB en á Íslandi

Eyjan
04.08.2015

Væri íslenskum sauðfjárbændum betur borgið innan Evrópusambandsins? Maður hlýtur að spyrja eftir lestur greinar sem birtist á vefnum 641.is og byggir á úttekt Landssambands íslenskra sauðfjárbænda. Þar er sýnt fram á að verðið sem bændur fá fyrir afurðir sínar á Íslandi er afar lágt í evrópskum samanburði. Franskir sauðfjárbændur fá 60 prósent hærra verð en Lesa meira

Hví kvartið þið svona mikið?

Hví kvartið þið svona mikið?

Eyjan
02.08.2015

Ég talaði í dag við erlendan mann sem hefur dvalið hér á landi um skeið. Hann spurði yfir hverju Íslendingar væru alltaf að kvarta. „Þið eigið vel menntaða þjóð, efnilegt ungt fólk, aldurssamsetning þjóðarinnar er góð. Þið eigið gott menntakerfi, góða skóla alveg frá barnsaldri og upp í háskóla og þeir eru mestanpart ókeypis. Menningarlífið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af