Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum
EyjanÁ síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira
Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot
FréttirLandsréttur kvað fyrir um viku upp úrskurð í máli sem varðar rannsókn á síma manns sem er grunaður um aðild að ráni, frelsissviptingu, stórfelldri líkamsárás og kynferðisbroti. Héraðsdómur Reykjaness hafði 29. september veitt Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu heimild til að rannsaka rafrænt innihald síma mannsins, sem hald hafði verið lagt á. Héraðsdómur komst að þeirri Lesa meira
Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar
PressanÍ gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar. Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að Lesa meira
Hryllingur á heimavistinni – „Ég vil gjarnan ríða þér“
PressanÍ einu herbergi á heimavistinni réðst hann á sofandi konu, afklæddist og reyndi að halda henni fastri. Konan vaknaði og sagði „stopp“ og „hættu þessu“ og veitti líkamlega mótspyrnu. En maðurinn lét það ekki stöðva sig, hann náði ekki að nauðga konunni en hann hann komst með hendurnar í kynfæri hennar. Þetta er meðal þess Lesa meira
Sex landsliðsmenn sagðir hafa verið sakaðir um ofbeldisbrot
433SportÞann 27. september síðastliðinn barst stjórn Knattspyrnusambands Íslands tölvupóstur frá aðgerðahópnum Öfgum. Efni tölvupóstsins var flokkað sem trúnaðarmál á stjórnarfundi sambandsins sem fór fram 30. september. Tölvupósturinn er sagður hafa innihaldið nöfn sex leikmanna karlalandsliðsins og dagsetningar meintra ofbeldis- og kynferðisbrota þeirra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir þessu. Segir Lesa meira