Jólasveinninn dæmdur í fangelsi
Pressan33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu. Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér Lesa meira
Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar
PressanFyrir tveimur árum kom til mikilla óeirða í Marseille í Frakklandi þar sem nokkrir leikir í EM í knattspyrnu fóru fram. Í upphafi voru það stuðningsmenn enska landsliðsins sem voru til vandræða og kom til átaka á milli þeirra og frönsku lögreglunnar en um 2.000 Englendingar voru í borginni til að styðja sitt lið. En Lesa meira
Yfirmaður ýtti kústskafti upp í endaþarm öskrandi lærlings
PressanFljótlega tekur dómstóll í Kolding í Danmörku fyrir mál þar sem fjórir iðnaðarmenn eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulegt ofbeldi og misþyrmingar á fyrrum lærlingi hjá fyrirtækinu sem þeir starfa hjá. Samkvæmt ákærunni var lærlingurinn margoft beittur grófu ofbeldi af samstarfsmönnum sínum. Í eitt skiptið hélt einn þeirra lærlingnum föstum á meðan yfirmaður þeirra þrýsti kústskafti Lesa meira