fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Noregur

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Pressan
19.12.2018

Þegar Daniel Nicolai Guldberg, 43 ára, lá á bráðamóttöku háskólasjúkrahússins í Haukeland í Noregi þann 15. október hringdi hann bjöllunni margoft til að fá aðstoð starfsfólks en enginn kom. Þegar loksins var litið til hans var hann látinn og hafði legið í eina og hálfa klukkustund án þess að fá aðstoð eða að litið væri Lesa meira

Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn

Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn

Pressan
16.12.2018

Vorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu. Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 Lesa meira

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Pressan
07.12.2018

Norski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af